Félagsmálaráð

1351. fundur 21. maí 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir varafulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Lagt fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1305269 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1304538 - Umsókn um starfsleyfi vegna NPA

Endurfyrirlögn.

Félagsmálaráð samþykkir að veita viðkomandi starfsleyfi til 31. desember 2013.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

4.1112248 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk

Lagðar til breytingar á reglum.

Frestað. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

5.1305149 - Greinargerð verktaka ferðaþjónustu

Framhald frá síðasta fundi

Félagsmálaráð óskar eftir greinargerð frá lögfræðingi velferðarsviðsins varðandi samningsákvæði verktakasamnings. Einnig að lagðir verði fram verkferlar Smartbíla annars vegar og velferðarsviðs hins vegar.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.