Félagsmálaráð

1411. fundur 23. maí 2016 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Ísól Fanney Ómarsdóttir varafulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir varafulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1601138 - Teymisfundir 18-20

Fundargerðir lagðar fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lagðar voru fram fundargerð úthlutunarfundar og greinargerðir.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1605425 - Félagslegt húsnæði. Beiðni um forgang.

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1605478 - Áfrýjun vegna synjunar á stuðningsþjónustu

Afgreiðslu frestað og frekari upplýsingar óskað.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1411040 - Kynning frá þjónustu og ráðgjafadeild fatlaðra

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri kynnti stöðu mála í þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra.
Félagsmálaráð þakkaði fyrir framlagða skýrslu og upplýsingar. Auk þess var eftirfarandi bókað:
"Ljóst er að mikil þörf er á því að bæta fjármagni í þjónustu við fatlað fólk og mælst er til þess að bæjarstjórn hafi framlögð gögn til hliðsjónar við gerð næstu fjárhagsáætlunar."

6.1605546 - Nýir straumar - velferðartækni

Sverrir Óskarsson kynnti nýjar leiðir í velferðarþjónustu.
Félagsmálaráð þakkaði Sverri fyrir góða kynningu.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið.