Félagsmálaráð

1378. fundur 27. október 2014 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson varafulltrúi
  • Þráinn Hallgrímsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1408112 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Svanhildur Þengilsdóttir deildarstjóri þjónustudeildar aldraðra

2.1401261 - Teymisfundir 41 og 42

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1410362 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1407298 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Niðurstaða Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála.
Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1410408 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1410400 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkir umsóknina. Skráð í trúnaðarbók.

8.1410419 - Ályktun Landssamtaka Þroskahjálpar 18. október 2014

Lagt fram til kynningar.

9.1410486 - Aðgangur að fundargerðum

Bent var á að bæjarfulltrúar hafa ekki aðgang að gögnum ráðsins.
Óskað eftir því að skoðaður verði aðgangur að málum sem ekki eru trúnaðarmál.

10.1409465 - Húsnæðismál

Fram fór umræða um mögulegar lausnir í húsnæðismálum.

Fundi slitið.