Félagsmálaráð

1338. fundur 02. október 2012 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Guðrún Jónasdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1209455 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1209459 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1209437 - Fjárhagsaðstoð, Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Samþykkt. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1208771 - Einstaklingsmál. Búseta og þjónusta

Fyrir liggja fjögur tilboð um tímabundna þjónustu.

Meirihlutinn óskar eftir fundarhléi.

Ákveðið að fresta afgreiðslu málsins. Starfsmönnum falið að leggja fram skýrari gögn um kostnað og horft sé til velferðar notanda.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

7.1209458 - Dvöl, athvarf fyrir geðfatlað fólk. Rekstrarsamningur

Lagt fram. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

8.1209446 - Milliuppgjör, janúar til ágúst 2012

Lagt fram. 

 

9.1210089 - Íþróttafélög og akstursþjónusta.

Sverrir Óskarsson og Ásdís Helga Jóhannesdóttir lögðu fram eftirfarandi bókun:

"Nú hafa íþróttafélög hafið akstur fyrir börn í íþróttir. Þessi þjónusta hefur mælst vel fyrir hjá fjölskyldum í Kópavogi og er greinilega að auka velferð fjölskyldna og heilbrigði barna"

Fundi slitið - kl. 17:30.