Félagsmálaráð

1406. fundur 07. mars 2016 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1602639 - Atvinnuver. Ársyfirlit 2015

Lagt fram.
Elín Ólafsdóttir atvinnuráðgjafi og Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

2.1601138 - Teymisfundir 7-9

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1603289 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1603390 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

124. úthlutunarfundur og greinargerð
Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1603291 - Félagsleg leiguíbúð. Beiðni um undanþágu.

Gunnsteinn Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1602900 - Stuðningsfjölskylda. Umsókn

Félagsmálaráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1602161 - Húsaleigubætur. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

9.1602930 - Uppsögn starfs á velferðarsviði

Svanhildur Þengilsdóttir deildarstjóri sagði starfi sínu lausu þann 22. febrúar 2016.
Lagt fram til upplýsingar.
Félagsmálaráð þakkar Svanhildi vel unnin störf á velferðarsviði og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.

10.16011276 - Velferð barna í Kópavogi. Skýrsla Unicef um réttindi barna sem líða efnislegan skort.

Lagt fram til upplýsingar.

11.1509109 - Skipun í bakhóp vegna móttökuverkefnis

Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs og Björg Baldursdóttir verkefnastjóri menntasviðs hafa verið skipaðar í bakhóp velferðarráðuneytisins vegna móttöku flóttafólks árið 2016-2017.
Lagt fram til upplýsingar.

12.1012100 - Heimasíða bæjarins

Félagsmálaráð leggur áherslu á að heimasíða bæjarins sé gerð aðgengileg öllum íbúum bæjarins, en þeim fjölgar sífellt sem eru af erlendu bergi brotnir. Brýnt er að allar upplýsingar um þjónustu bæjarins séu þar einnig á ensku og pólsku.

Fundi slitið.