Félagsmálaráð

1262. fundur 05. maí 2009 kl. 16:00 - 18:00 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur félagssviðs
Dagskrá

1.904146 - Fundargerðir teymisfunda dags. 22. og 29. apríl 2009.


Lagt fram til kynningar.

2.904256 - Áfrýjun - tannlæknastyrkur.

Fært í trúnaðarbók.

3.904257 - Umgengnismál.

Fært í trúnaðarbók.

4.904278 - Úttekt á fósturforeldrum.

Fært í trúnaðarbók.

5.904271 - Barnaverndarstofa

 

6.904259 - Unglingasambýlið Vallartröð 7

Tillaga um lok tilraunaverkefnisins Unglingasambýlið Vallartröð 7 lögð fyrir félagsmálaráð.
Félagsmálaráð samþykkir tillögu yfirmanns fjölskyldudeildar um lokun unglingasambýlisins frá 1. september 2009.

7.904276 - Áfrýjun vegna synjunar á ferðaþjónustu

Fært í trúnaðarbók.

8.905052 - Vegna sumarlokunar félagsstarfsins í félagsheimilinu Gullsmára 4 vikur í júní

Yfirmaður félagstarfsins Sigurbjörg Björgvinsdóttir greindi félagsmálaráði frá undirskriftalista varðandi lokun félagstarfsins í félagsheimilinu Gullsmára í 4 vikur.

Félagsmálaráð vísar til þess að matarþjónusta verður óbreytt í Gjábakka og að í boði verður fyrir þá sem ekki geta nýtt sér þá þjónustu að fá hádegismat heimsendan án aukagjalds þennan tíma.

Fundi slitið - kl. 18:00.