Félagsmálaráð

1414. fundur 08. ágúst 2016 kl. 16:15 - 17:59 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1601138 - Teymisfundir 25-31

Fundargerðir lagðar fram.

2.16061129 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

3.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lagt fram.

Arnþór Sigurðsson vék af fundi undir þessum lið.

4.1607377 - Leiguíbúð. Undanþágubeiðni

Félagsmálaráð frestaði afgreiðslu.

Greint var frá vinnu starfshóps um breytingar á úthlutunarreglum. Stefnt er að því að breytingatillögur verði lagðar fyrir ráðið á fyrsta fundi þess í september.

5.1608047 - Heimaþjónusta. Áfrýjun.

Fært í trúnaðarbók.

6.1608127 - Heimaþjónusta. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 17:59.