Félagsmálaráð

1359. fundur 15. október 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon Félagsmálastjóri
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1310189 - Fjárhagsaðstoð, Áfrýjun 15.10.2013

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1304052 - Reglur um fjárhagsaðstoð

Tillaga um breytingu á 31. gr.

Félagsmálaráð samþykkir tillögu að breytingu á 31. gr. reglna um fjárhagsaðstoð fyrir sitt leyti.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1210269 - Leiguíbúð umsókn og afgreiðsla

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

5.1008046 - Ferðaþjónusta fatlaðra

Trúnaðarmál. Lagt fram til kynningar.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1306115 - Tillaga um sameiginlegar reglur, forval og útboð vegna ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæð

Félagsmálaráð hvetur bæjarráð til þess að taka þátt í sameiginlegu útboði sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um akstursþjónustu við fatlað fólk.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1310243 - Fyrirspurn frá Kjartani Sigurgeirssyni aðalfulltrúa í félagsmálaráði

Kjartan Sigurgeirsson spyr hvort komið hafi til álita að aðstoða konur sem njóta fjárhagstoðar við að greiða fyrir skoðun hjá leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands.

Fundi slitið - kl. 17:30.