Félagsmálaráð

1382. fundur 15. desember 2014 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1408527 - Fundardagar

Ákveðnir verða fundardagar fyrri hluta árs 2015
Ákveðið var að funda á sama tíma 1. og 3. mánudag hvers mánaðar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1408197 - Greinargerð um fjölgun eldri borgara

Lagt fram til kynningar og umræðu
Máli frestað til næsta fundar vegna forfalla.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1401261 - Teymisfundir 48 og 49

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1412224 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði. Greinargerð

Framlögð greinargerð samþykkt.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1411298 - Yfirlit yfir fjárhagsaðstoð jan-okt 2014

Lagt var fram yfirlit yfir fjárhagsaðstoð til einstaklinga á aldrinum 18-24 ára.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1412176 - Umsagnamál - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkir umsóknina. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1412175 - Umsagnamál - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkir umsóknina. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1410282 - Óskað eftir samstarfssamningi við Kópavogsbæ

Félagsmálaráð samþykkir fram komna tillögu um samstarf við Specialisterne.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1310526 - NPA samningar - einingarverð

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

11.1411489 - Þjónustusamningur, Ás styrktarfélag

Lagt fram.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

12.1412223 - Áfrýjun - Varðar beiðni um niðurfellingu á endurgreiðslu húsaleigubóta

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið.