Félagsmálaráð

1365. fundur 18. febrúar 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Valgerður Þ E Guðjónsdóttir varafulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir nr. 5 og 6

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Eva Lind Vestmann félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1402459 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Eva Lind Vestmann félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1402462 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Endurskoðun 18. og 31. gr. Febrúar 2014

Samþykkt óbreytt eins og kemur fram. Endurskoðað eftir 6 mánuði. 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Eva Lind Vestmann félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1302083 - Stuðningsþjónusta

Fært í trúnaðarbók.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1402518 - Áfrýjun vegna stuðningsþjónustu

Fært í trúnaðarbók.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1402318 - Ferðaþjónusta fatlaðra - sameiginlegt útboð á höfuðborgarsvæðinu

Fundargerð 399. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

Fulltrúi Samfylkingar bókar eftirfarandi:

Mjög eðlilegt er að leitað verði óháðs lögræðiálits á möguleikum þess að losnað verði undan samningi við þann aðila sem sér um akstur í Kópavogi í tengslum við sameiginlegt útboð á akstri fyrir fatlað fólk, sbr. gögn sem lögð voru fram á fundinum.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.