Frá garðyrkjustjóra.
Þriðjudaginn 20. mars 2012 var opnuð verðfyrirspurn á vegum garðyrkjustjóra Kópavogs. Um var að ræða vinnu garðyrkjumanna, aðallega við trjáklippingar, gróðurflutninga og gróðursetningar.
13 garðyrkjufyrirtæki fengu send gögn í síðustu viku. Eftirfarandi barst:
Bára Guðjónsdóttir ehf.
5.111.000 kr. 90,3%
Borgargarðar ehf.
4.770.000 kr. 84,3%
Stjörnugarðar ehf. (Dax-verk)
5.617.500 kr. 99,2%
Draumagarðar ehf.
4.008.370 kr 70,8%
G.A.P. sf.
4.996.000 kr. 88,3%
Gallerí Garður ehf.
2.585.300 kr. ógilt, aðeins gefið verð í hluta þess sem beðið var um
Garðmenn ehf.
5.733.300 kr. 101,3%
Garðvélar ehf.
5.339.000 kr. 94,3%
Grásteinn ehf.
7.465.000 kr. 131,9%
Gróinn ehf.
4.462.060 kr. 78,8%
Lóðalausnir ehf.
6.438.000 kr. 113,7%
Kostnaðaráætlun
5.661.000kr. 100,0%
Lagt er til að leitað verði samninga við lægstbjóðandi, Draumagarða ehf.
Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Raftækjasölunni ehf. og Lindar ehf. verði úthlutað lóðunum Austurkór 133-141.