Framkvæmdaráð

2. fundur 27. október 2010 kl. 08:30 - 10:30 í fundarherb. 3. hæð
Fundargerð ritaði: Sigurjón Ingvason skrifstofustjóri framkvæmda- og tæknisviðs
Dagskrá

1.1010338 - Erindisbréf framkvæmdaráðs

Endurskoðuð drög að erindisbréfi lögð fram til umræðu.

Lagt fram.

2.1010302 - Fjárhagsáætlun 2011

Sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs leggur fram frumtillögur að stofnkostnaðarliðum.

Sviðstjóra framkvæmda- og tæknisviðs falið að vinna áfram í útreikningum á einstökum liðum.

3.1009272 - Fyrirspurn um frístundavagn

Lagðar fram hugmyndir að breyttu leiðakerfi.

Málið er áfram í vinnslu.

4.1010341 - Opin svæði og stígar

Yfirlit garðyrkjustjóra um stöðu verkefna 2010 sem tengjast opnum svæðum og göngustígum.

Lagt fram

Önnur mál

5. Málefni Strætó rædd.

6. Innkaupamál rædd.

Fundi slitið - kl. 10:30.