Innkauparáð

2. fundur 24. apríl 2017 kl. 13:30 - 15:10 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Papey
Fundinn sátu:
  • Ingólfur Arnarson formaður
  • Sindri Sveinsson aðalmaður
  • Stefán Loftur Stefánsson aðalmaður
  • Atli Sturluson aðalmaður
  • Pálmi Þór Másson aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Ástudóttir starfsmaður stjórnsýlusviðs
Fundargerð ritaði: Lilja Ástudóttir Innkaupafulltrúi
Dagskrá

Almenn mál

1.1704329 - Framleiðsla á mat fyrir Kópavogsskóla og Smáraskóla 2017 - 2020 - útboð

Innkaupafulltrúi kynnir stöðu á útboði.
Kynnt

Almenn mál

2.1704327 - Breytt fyrirkomulag vegna innheimtu á umsýsluþóknun í rammasamningum ríkisins

Frá Ríkiskaupum, dags. 16. apríl, lagt fram erindi þar sem tilkynnt er um breytt fyrirkomulag vegna umsýsluþóknunar rammasamninga. Forstjóri og aðrir stafsmenn koma með kynningu frá Ríkiskaupum vegna málsins.
Lagt fram
Sindri Sveinsson vék af fundi kl 14:50

Almenn mál

3.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar

Frá verkefnastjóra spjaldtölvuinnleiðingar, dags. 7. apríl, lögð fram til kynningar niðurstaða örútboðs vegna spjaldtölvukaupa.
Lagt fram

Fundi slitið - kl. 15:10.