Jafnréttis- og mannréttindaráð

50. fundur 21. september 2016 kl. 17:00 - 18:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1511566 - Framkvæmdaáætlun Kópavogsbæjar í jafnréttis- og mannréttindamálum 2015-2018

Jafnréttis- og mannréttindaráð leggur mikla áherslu á að við gerð fjárhagsáætlana hvers árs verði gert ráð fyrir fjármagni til verkefna á sviði ráðsins sem mörg hver eru lögbundin.

2.16082016 - Landsfundur um jafnréttismál 2016

Formaður ráðsins greindi frá landsfundi um jafnréttismál sem hún sótti f.h. ráðsins 16. september sl. á Akureyri.

Fundi slitið - kl. 18:00.