Jafnréttis- og mannréttindaráð

24. fundur 18. desember 2013 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Einar Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ragnheiður K Guðmundsdóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1311274 - Kynjuð hagstjórn

Áframhaldandi umræða um kynjaða hagstjórn og mannréttindamál í víðari skilningi.

 

Fundi slitið - kl. 19:15.