Jafnréttis- og mannréttindaráð

42. fundur 17. desember 2015 kl. 16:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Björgvinsdóttir aðalfulltrúi
  • Jón Kristinn Snæhólm aðalfulltrúi
  • Sema Erla Serdar aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1509381 - Afhending jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar 2015

Bæjarstjóri f.g. jafnréttis- og mannrétindaráðs Kópavogs afhenti Mæðrastyrksnefnd Kópavogs og Rauða krossinum í Kópavogi viðurkenningu ráðsins í ár vegna framlags þeirra til mannúðarmála í sveitarfélaginu.

Fundi slitið.