Jafnréttis- og mannréttindaráð

37. fundur 18. maí 2015 kl. 17:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Hulda Eyþórsdóttir aðalfulltrúi
  • Lárus Axel Sigurjónsson aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Björgvinsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1504190 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogs

Frestað frá síðasta fundi, umsókn frá Winda.
Samþykkt er að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 100.000.

2.1505412 - Fyrirspurn vegna konukvölds á skemmtistaðnum Spot 20. febrúar 2015

Tekið til umfjöllunar. Jafnréttisráðgjafa er falið að svara erindinu.

Fundi slitið.