Jafnréttis- og mannréttindaráð

41. fundur 25. nóvember 2015 kl. 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Björgvinsdóttir aðalfulltrúi
  • Jón Kristinn Snæhólm aðalfulltrúi
  • Sema Erla Serdar aðalfulltrúi
  • Anný Berglind Thorstensen varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1509381 - Auglýsing eftir tilnefningu til jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar 2015

Farið yfir tilnefningar til jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar og ákveðið að veita tveimur félagasamtökum viðurkenninguna að þessu sinni.

2.1510330 - Beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun

Jafnréttisráðgjafi hefur sent jafnréttisstofu stefnu bæjarins í jafnréttis- og mannréttindamálum. Óskað hefur verið eftir fresti til að skila framkvæmdaáætlun en ráðið hefur hafið vinnu við gerð áætlunarinnar.

Fundi slitið.