Jafnréttis- og mannréttindaráð

31. fundur 26. nóvember 2014 kl. 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Hulda Eyþórsdóttir aðalfulltrúi
  • Lárus Axel Sigurjónsson aðalfulltrúi
  • Unnur Tryggvadóttir Flóvenz aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Björgvinsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1110142 - Erindisbréf jafnréttis- og mannréttindaráðs

Lagt fram til kynningar

2.1411362 - Jafnlaunastaðall ÍST 85:2012

Lagt fram til kynningar

3.1408261 - Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogs 2014-2018

Lögð fram frumdrög að jafnréttis- og mannréttindarstefnu til kynningar og umræðu.

4.1408255 - Jafnréttis- og mannréttindaviðurkenning 2014

Bæjarstjóri og fulltrúar ráðsins hafa afhent viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs til Íþróttafélagsins Gerplu, Skólahljómsveitar Kópavogs og Kópavogsskóla og Kjarnans félagsmiðstöðvar.

5.14011317 - Úrskurður kærunefndar jafnréttismála.

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið.