- Íbúar
- Leikskólaaldur - Dagforeldrar
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Okkar Kópavogur
- Íbúasamráð
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Barnvænt sveitarfélag
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Jafnréttis- og mannréttindaráð fagnar skýrslunni og því að mælanlegur árangur hefur náðst í þá átt að útrýma kynbundnum launamuni meðal starfsfólks Kópavogsbæjar. Konur eru 80% starfsmanna Kópavogsbæjar og því vekur athygli hversu fáar konur gegna æðstu stjórnendastöðum innan sveitarfélagsins. Nefndin telur mikilvægt að tekið verði mið af þeirri staðreynd við ráðningar í framtíðinni. Nefndin tekur undir þær aðgerðir sem lagðar eru til í minnisblaði jafnréttisráðgjafa og starfsmannastjóra og vonast til að þær skili enn betri niðurstöðu í næstu könnun.