Jafnréttis- og mannréttindaráð

55. fundur 27. apríl 2017 kl. 17:00 - 18:00 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Papey
Fundinn sátu:
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sema Erla Serdar aðalfulltrúi
  • Guðmundur Hákon Hermannsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Ísól Fanney Ómarsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1704338 - Fyrirspurn til jafnréttis- og mannréttindaráðs

Jafnréttis- og mannréttindaráð felur jafnréttisráðgjafa að fylgja erindinu eftir.

Almenn mál

2.1511566 - Framkvæmdaáætlun Kópavogsbæjar í jafnréttis- og mannréttindamálum 2015-2018

Farið yfir stöðu verkefna

Almenn mál

3.1702421 - Umsóknir um styrki jafnréttis- og mannréttindaráðs

Umsóknafrestur var framlengdur til 25. apríl 2017

Almenn mál

4.1704553 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogs 2017

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að styrkja umsækjendur um 300.000 kr.

Almenn mál

5.1704554 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogs 2017

Ekki er unnt að verða við umsókninni.

Almenn mál

6.1704555 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2017

Ekki er unnt að verða við umsókninni.

Almenn mál

7.1704556 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogs 2017

Ekki er unnt að verða við umsókninni.

Almenn mál

8.1704557 - Umsókn um styrk frá jafnréttis og mannréttindaráði Kópavogs 2017

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að styrkja verkefnið um kr. 100.000

Fundi slitið - kl. 18:00.