Jafnréttis- og mannréttindaráð

35. fundur 18. mars 2015 kl. 17:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Hulda Eyþórsdóttir aðalfulltrúi
  • Unnur Tryggvadóttir Flóvenz aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Björgvinsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1409294 - 100 ára kosningaréttur kvenna 2015

Farið yfir skipulag dagskrár.

Almenn mál

2.1408261 - Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogs 2014-2018

Ráðið ákveður að frumdrög verði nú kynnt fyrir samflokksmönnum ráðsmanna og stjórnendum bæjarins. Frestur til að skila athugasemdum verður til 10. apríl nk.

Almenn mál

3.1305557 - Styrkir til jafnréttis- og mannréttindamála

Ákveðið að auglýsa eftir stykumsóknum og að umsóknarfrestur verði til og með 13. apríl.

Fundi slitið.