Jafnréttis- og mannréttindaráð

61. fundur 15. ágúst 2018 kl. 17:00 - 18:00 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Gunnar Sær Ragnarsson formaður
  • Valdís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Davíð Snær Jónsson aðalmaður
  • Soumia I. Georgsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1808216 - Jafnréttis- og mannréttindaráð - kosning formanns og varaformanns ráðsins

Gunnar Sær Ragnarsson er kosinn formaður ráðsins. Davíð Snær Jónsson er kosinn varaformaður ráðsins.

Almenn mál

2.1808239 - Kynjahlutfall í nefndum og ráðum Kópavogsbæjar eftir sveitarstjórnarkosningar 2018

Málinu er frestað til næsta fundar.

Almenn mál

3.1808215 - Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogsbæjar 2018-2022

Fundarmenn sammála um að hefja endurskoðun stefnunnar.

Almenn mál

4.1808217 - Landsþing jafnréttisnefnda 2018

Dagana 20. og 21. september í Hlégarði Mosfellsbæ. Skráning og dagskrá verður auglýst síðar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:00.