Jafnréttis- og mannréttindaráð

66. fundur 24. janúar 2019 kl. 17:00 - 18:30 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Gunnar Sær Ragnarsson formaður
  • Valdís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Davíð Snær Jónsson aðalmaður
  • Soumia I. Georgsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022

Áframhaldandi vinna að mótun jafnréttisáætlun. Ráðið ákveður að halda sérstakan vinnufund í febrúar.

Almenn mál

2.1812415 - Fyrirspurn um heimsóknir grunnskólabarna til trúar- og lífsskoðunarfélaga

Jafnréttisráðgjafi kynnti þau svör sem borist hafa og er falið að senda ítrekun til þeirra skóla sem ekki hafa svarað fyrirspurn ráðsins.

Hákon Helgi Leifsson fulltrúi Pírata ítrekar að svör berist til nefndarinnar sem fyrst svo hægt sé að taka afstöðu til málsins.

Fundi slitið - kl. 18:30.