Jafnréttis- og mannréttindaráð

82. fundur 29. júní 2021 kl. 17:00 - 18:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnar Sær Ragnarsson formaður
  • Valdís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Soumia I. Georgsdóttir aðalmaður
  • Ásmundur Alma Guðjónsson aðalmaður
  • Björn Þór Rögnvaldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1703012 - Stefna um málefni innflytjenda

Undirbúningur að gerð stefnu um málefni innflytjenda

Almenn mál

2.21061064 - Athugsemd við hópastarf félagsmiðstöðva í Kópavogi - Stelpur eru stelpum bestar

Jafnréttisráðgjafa er falið að svara erindinu.

Fundi slitið - kl. 18:30.