Jafnréttis- og mannréttindaráð

86. fundur 13. apríl 2022 kl. 17:00 - 18:38 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnar Sær Ragnarsson formaður
  • Valdís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Soumia I. Georgsdóttir aðalmaður
  • Ásmundur Alma Guðjónsson aðalmaður
  • Björn Þór Rögnvaldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgisdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1703012 - Stefna um málefni innflytjenda

Áframhaldandi vinna að stefnu í málefnum fólks af erlendum uppruna.

Almenn mál

2.2204447 - Fyrirspurn jafnréttis- og mannréttindaráðs til innkaupadeildar

Jafnréttis- og mannréttindaráð óskar eftir upplýsingum frá innkaupadeild Kópavogsbæjar um hvernig bærinn framfylgir keðjuábyrgð skv. lögum um opinber innkaup hvað varðar verktöku og aðra þætti sem snerta fólk af erlendum uppruna.

Fundi slitið - kl. 18:38.