Jafnréttis- og mannréttindaráð

100. fundur 24. maí 2023 kl. 17:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir formaður
  • Sigrún Bjarnadóttir varaformaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Hildur María Friðriksdóttir aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgidsóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.2303498 - Tilnefningar til viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs 2023

Tilnefningar til viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs ársins 2023
Ákveðið að auglýsa eftir tilnefningum til viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs 2023 í lok ágúst.

Almenn mál

2.2301277 - Jafnréttis- og mannréttindaráð - Kynjahlutfall í nefndum og ráðum Kópavogsbæjar

Tillaga Indriða Stefánssonar varabæjarfulltrúa um að vísa erindi um kynjahlufall nefnda og ráða Kópavogsbæjar til Jafnréttisstofu tekin fyrir.
Jafnréttisstofa hefur óskað eftir upplýsingum frá öllum sveitarfélögum um frávík í kynjahlutföllum nefnda og ráða og er því óþarfi að senda erindi.

Fundi slitið - kl. 18:00.