Jafnréttis- og mannréttindaráð

48. fundur 15. júní 2016 kl. 17:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Svala Jónsdóttir varafulltrúi
  • Sema Erla Serdar aðalfulltrúi
  • Þórdís Helgadóttir aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1606686 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn frá Knattspyrnudeild Breiðabliks
Jafnréttis- og mannréttindaráð getur ekki orðið við styrkbeiðninni

2.1606687 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn frá þjónustudeild fatlaðs fólks
Jafnréttis- og mannréttindaráð getur ekki orðið við styrkbeiðninni

3.1606689 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn frá jafnréttisráði Snælandsskóla
Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að styrkja verkefnið um 100.000 kr.

4.1606688 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn frá Áttunni
Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að styrkja verkefnið um 150.000 kr.

5.1606690 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn frá bókasafni Kópavogs
Jafnréttis- og mannréttindaráð getur ekki orðið við styrkbeiðninni

6.1606691 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn frá Hólmfríði Jónu Bragadóttur
Jafnréttis- og mannréttindaráð getur ekki orðið við styrkbeiðninni

7.1606759 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn frá kennurum við einhverfudeild Álfhólsskóla
Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að styrkja verkefnið um 150.000 kr.

8.1104028 - Jafnréttis- og mannréttindanefnd - Önnur mál

Jafnréttis- og mannréttindaráð beinir því til bæjarstjórnar við gerð næstu fjárhagsáætlunar að hækka styrkupphæð sem ráðið hefur til úthlutunar í 1.200.000 kr. þar sem hafna þarf mörgum verðugum verkefnum.

Fundi slitið.