Jafnréttis- og mannréttindaráð

32. fundur 15. desember 2014 kl. 17:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Hulda Eyþórsdóttir aðalfulltrúi
  • Lárus Axel Sigurjónsson aðalfulltrúi
  • Unnur Tryggvadóttir Flóvenz aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Björgvinsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1408261 - Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogs 2014-2018

Ráðið fór yfir fyrstu drög.

2.1409294 - 100 ára kosningaréttur kvenna 2015

Jafnréttis- og mannréttindaráð hefur hlotið kr. 200.000 til að standa fyrir málþingi af tilefni 40 ára afmælis ráðsins og til að minnast 100 ára kosningaréttar kvenna. Stefnt er að því að málþingið verði í þriðju viku apríl.

Fundi slitið.