Jafnréttis- og mannréttindaráð

47. fundur 18. maí 2016 kl. 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Jón Kristinn Snæhólm aðalfulltrúi
  • Sema Erla Serdar aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1511566 - Framkvæmdaáætlun Kópavogsbæjar í jafnréttis- og mannréttindamálum 2015-2018

Lokadrög samþykkt. Drögin verða send til umsagnar í nefndum í næstu viku og í framhaldi til bæjarráðs til samþykktar.

2.1605367 - Styrkur jafnréttis- og mannréttindaráðs 2016

Auglýst verður eftir umsóknum um styrk ráðsins. Styrkfjárhæð er kr. 400.000 og getur dreifst á fleiri verkefni. Umsóknarfrestur er til og með 6. júní n.k.

Fundi slitið.