Jafnréttis- og mannréttindaráð

27. fundur 20. ágúst 2014 kl. 17:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir formaður
  • Guðrún Hulda Eyþórsdóttir aðalfulltrúi
  • Lárus Axel Sigurjónsson aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1408262 - Kosning formanns- og varaformanns jafnréttis- og mannréttindaráðs

Ragnheiður Bóasdóttir er kjörin formaður og Guðrún Eyþórsdóttir er kjörin varaformaður.

2.1104027 - Jafnréttisstefna 2010-2014

Lagt fram til kynningar.

3.1408261 - Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogs 2014-2018

Jafnréttis- og mannréttindaráð mun hefja vinnu við gerð nýrrar stefnu sem á að taka bæði til jafnréttis- og mannréttis.

4.1408255 - Jafnréttis- og mannréttindaviðurkenning 2014

Auglýst verður eftir tilnefningum til jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar í september.

Fundi slitið.