Jafnréttis- og mannréttindaráð

49. fundur 31. ágúst 2016 kl. 17:00 - 18:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sema Erla Serdar aðalfulltrúi
  • Guðmundur Hákon Hermannsson vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1511566 - Framkvæmdaáætlun Kópavogsbæjar í jafnréttis- og mannréttindamálum 2015-2018

Jafnréttisráðgjafi upplýsir ráðið um stöðu mála og þær umsagnir sem borist hafa bæjarráði frá öðrum nefndum og ráðum bæjarins í umsagnarferlinu.

2.1607209 - Jafnlaunaúttekt

Samið hefur verið við RHA um að framkvæma launakönnun meðal starfsmanna Kópavogsbæjar.

3.16082016 - Landsfundur um jafnréttismál 2016

Formaður ráðsins mun sækja landsfundinn fyrir hönd ráðsins.

Fundi slitið - kl. 18:00.