Leikskólanefnd

104. fundur 21. febrúar 2019 kl. 16:30 - 18:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Guðrún Arna Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Valéria Kretovicová áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.1808805 - Samstarf mennta- og velferðarsviðs

Kynning á vinnu samstarfshóps mennta- og velferðarsviðs.
Ragnheiður Hermannsdóttir kynnti vinnu samstarfsteymis mennta- og velferðarsviðs og þau samstarfsverkefni sem skilgreind hafa verið.
Leikskólanefnd þakkar fyrir kynninguna og fagnar þessari metnaðarfullu vinnu á sviðunum.

Almenn mál

2.1510111 - Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls.

Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Urðarhóls.

Almenn mál

3.1510066 - Starfsáætlun leikskólans Efstihjalla.

Starfsáætlun leikskólans Efstahjalla fyrir skólaárið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Efstahjalla.

Almenn mál

4.1510098 - Starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar

Starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar.

Almenn mál

5.1802423 - Málfærni eldri leikskólabarna (MELB)- beiðni um rannsóknarleyfi til Kópavogsbæjar til stöðlunar á málþroskaprófinu MELB

Beiðni um rannsóknarleyfi vegna stöðlunar á málþroskaprófinu MELB sem ætlað er 4 - 6 ára börnum.
Leikskólanefnd samþykkir fyrir sitt leyti leyfi vegna stöðlunar á málþroskaprófinu MELB, með þeim fyrirvara að leikskólastjórar og foreldrar samþykki framkvæmd rannsóknarinnar.

Almenn mál

6.1902491 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Umsókn um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi
Leikskólanefnd samþykkir leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

7.1410479 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

8.1010379 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

9.1208478 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Fundi slitið - kl. 18:00.