Beiðni um frestun á auka skipulagsdegi sem 5 leikskólar hafa fengið leyfi fyrir, vegna námsferðar erlendis í vor.
Samþykkt var að veita leikskólunum Álfaheiði, Efstahjalla, Dal, Rjúpnahæð og Heilsuleikskólanum Kór leyfi til að fresta 6. skipulagsdeginum um óákveðin tíma vegna Covid 19. Einnig var ákveðið, að sömu ástæðu, að fresta skipulagsdeginum sem á að vera 23. mars n.k. um óákveðin tíma.