Lista- og menningarráð

5. fundur 19. júní 2012 kl. 17:00 - 19:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sveinn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Brynjar Örn Gunnarsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Arna Schram starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Arna Schram deildarstjóri
Dagskrá
Sveinn Sigurðsson mætir á fund kl. 18.05.

1.1206393 - Umsókn um styrk til að gera veggskreytingu

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrkinn.

2.1205137 - Umsókn um styrk til að setja upp leiksýningu

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

3.1206019 - Umsókn um styrk vegna kvikmyndagerðar

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 50.000.

4.1206213 - Sótt um styrk vegna afmælistónleika til heiðurs Ingibjörgu Þorbergs í Salnum

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk sem svarar kostnaði við að leigja Salinn.

5.1205525 - Umsókn um styrk vegna blúsmessu

Erindi frá sóknarpresti Digraneskirkju lagt fram.

6.1006103 - Heiðurslistamaður Kópavogs. Nöfn listamanna.

Formaður lista- og menningarráðs leggur fram drög að verklagsreglum við val á heiðurslistamanni og bæjarlistamanni.

7.1010095 - Útilistaverk í Hlíðagarði.

Formaður lista- og menningarráðs ætlar að hafa samband við forstöðumann Gerðarsafns og ræða við hana um málið.

8.1108160 - Hamraborgarhátíð

Deildarstjóra falið að kanna hvort Miðbæjarsamtökin hafi hug á því að halda slíka hátíð í ár.

Fundi slitið - kl. 19:00.