Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
1.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs
Staða lögð fram til kynningar.
Menningarviðburðir í Kópavogi
2.1811248 - Aðventuhátíð 2018
Aðventuhátíð í Kópavogi 1. des. 2018
Menningarviðburðir í Kópavogi
3.1811249 - Útilistaverk við Hálsatorg
Hugmynd að útilistaverki á Hálsatorgi.
Menningarviðburðir í Kópavogi
4.1809645 - Útilistaverk við Fífuhvammsveg
Menningarviðburðir í Kópavogi
5.1811272 - Héraðsskjalasafni Kópavogs afhent skjalasafn og teikningar Benjamíns G Magnússonar arkitekts
Fyrsta heildarsafn arkitekts í Héraðsskjalasafni.
Fundi slitið - kl. 19:15.