Lista- og menningarráð

108. fundur 16. janúar 2020 kl. 17:00 - 20:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Hákon Helgi Leifsson
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

1.1911462 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Jazztónlistarverkefni fyrir börn og fjölskyldur
Ráðið samþykkir að veita kr. 1.500.000 styrk til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

2.1911474 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Jazz tónleikaröð Sunnu Gunnlaugs í Salnum
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 600.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.1911536 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Klassískir einsöngstónleikar á hjúkrunarheimilum
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.1910059 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Rannsóknar- og undirbúningsstyrkur við ritun leikrits
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

5.1904427 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Undirbúningur og flutningur á tónlistardagskrá í hjúkrunarheimilum
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

6.1911535 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Fyrirlestrarröð í Bókasafni Kópavogs og Waldorfskólanum Lækjarbotnum
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

7.1911533 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Útgáfa bókarinnar Fæðingarsögur feðra
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

8.1911035 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

App með upplýsingum um afþreyingu fyrir fjölskyldur
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

9.1910596 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Söngkeppni nemenda í klassískum söng í Salnum í jan. 2020
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

10.1912461 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Gerð heimildamyndar um ungan flóttamann
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 1.000.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

11.1911461 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Listaverkakaup og listamannaverðlaun í þrjú ár
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

12.1911454 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Útgáfa bókar um börn með fæðuofnæmi
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

13.1910471 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Fernir tónleikar kennara við Tónlistarskóla Kópavogs
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

14.1911477 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Mozart við kertaljós, árlegir tónleikar í desember
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 100.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

15.1911465 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ljósmyndabók úr arkívi og nýjum ljósmyndum frá Kópavogi
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

16.1911460 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Gerð tíu málverka seríu til sýningar í Gerðarsafni 2020
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

17.1910143 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

20 tónleikar í Sunnuhlíð, Boðaþingi og Kastalagerði
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 300.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

18.1910680 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tónleikahald í Salnum vorið 2020
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

19.1911507 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Myndbönd um grasrótarstarf í myndlist í Kópavogi
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 400.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

20.1910061 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ritun heimildarleikritsins Átrúnaðargoð
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

21.1912540 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs (Listahópurinn Afsakið)

Upplifunarsýning til heiðurs konunni í Midpunkt eða annars staðar
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 300.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

22.1911449 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Sviðslistahátíðin Safe-Fest 2020 í Midpunkt
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 500.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

23.1911528 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Sex léttir síðdegis sumartónleikum í forsal Salarins í júní og ágúst 2020. Frítt er inn.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

24.1911457 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Útgáfa bókar í tengslum við sýningu og rannsóknarverkefni
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

25.1911519 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Listfræðilegur fyrirlestur og tónleikar tengdir Gerði Helgadóttur
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

26.1911448 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Skuggaleikhús og videolistaverk tengt Barnasáttmála SÞ
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

27.1911523 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Allar 32 píanósónötur Beethovens fluttar í Salnum í tilefni 250 ára afmælis tónskáldsins
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

28.1909599 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Listaverk aldarinnar
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

29.1912249 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Heimildarvinna og handritsskrif fyrir kvikmynd um íslensku jólasveinana.
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

30.1911527 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

31.1911450 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Sýningardagskrá Midpunkts miðuð að nærumhverfi og ungmennum
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 4.000.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

32.1911447 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Tónleikar og viðburður tengdir mexíkóskri menningingu og matarhefð
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

33.1911534 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Ljósmyndasýning af Gleðigöngunni í Smáralind
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

34.1909598 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Listaverk aldarinnar
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

35.1911458 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Flutingur á tónverkinu Gloria eftir M.J.Trotta
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 340.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

36.1911456 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Barokktónleikar í Hjallakirkju
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 340.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

37.1910503 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Sumarhúsabyggðin í suðurhlíðum, heimildaöflun, ritun og kortagerð
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 500.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

38.1910674 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Gerð heimildarmyndarinnar Bræðurnir frá Kópavogsbúinu
Ráðið samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 300.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

39.1911531 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Flutningur Plastóperunnar í Grunnskólum eða Salnum
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

40.1811591 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Viðbótarstyrkur fyrir Sögufélagið
Ráðið samþykkir að veita Sögufélaginu aukastyrk árið 2020 að upphæð kr. 50.000,-

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

41.1912114 - Norrænar barnabókmenntir og Heimsmarkmiðin, Norðurlandasamstarf

Óskað er eftir styrk vegna samnorræns verkefnis á vegum yfirstjórnar menningarmála í Kópavogi
Því miður sér ráðið sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

Fundi slitið - kl. 20:30.