Menntaráð

21. fundur 06. febrúar 2018 kl. 17:15 - 18:45 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Þórir Bergsson varamaður
  • Ólafur Örn Karlsson aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Helga María Hallgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Ágúst Frímann Jakobsson fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir
  • Jana Eir Víglundsdóttir
  • Stefán Ómar Jónsson
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1310464 - Ungmennaráð Kópavogs

Tillaga að breytingu á erindisbréfi ungmennaráðs lögð fyrir.
Menntaráð samþykkir fyrir sitt leiti nýtt erindisbréf ungmennaráðs með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

2.1711588 - Menntasvið-Forvarnir

Upplýsingabréf um rafrettur lagt fram.
Menntaráð samþykkir að framlagt bréf verði sent á alla foreldra í grunnskólum Kópavogs.

Almenn erindi

3.1712747 - Menntasvið-fyrirbyggjandi starf og foreldrasamstarf

Framhald umræðu frá síðasta fundi um forvarnir og foreldrasamstarf.
Minnisblöð lögð fram.

Almenn erindi

4.1709390 - Óskað eftir samstarfi um mat á spjaldtölvuverkefni bæjarins

Minnisblað vegna samstarfs við Menntamálstofnun kynnt.
Minnisblað um samstarf við Menntamálastofnun lagt fram.

Almenn erindi

5.1601816 - Menntasvið-Skil skólastiga

Framkvæmdaráætlun um eflingu samstarfs leik- og grunnskóla og staða verkefna kynnt.
Framkvæmdaráætlun í kjölfar skýrslu um skil skólastiga lögð fram.

Almenn erindi

6.1301085 - Grunnskóladeild - samstarf SSH um starfsþróun kennara

Kynning á fræðslufundum sem samstarfshópur um starfsþróun og endurmenntun kennara innan SSH stendur fyrir.
Lagt fram og ráðsmenn hvattir til að mæta á fræðslufund.

Almenn erindi

7.1703834 - Menntasvið-menntun án aðgreiningar

Tillaga um kynningarfund frá menntamálaráðuneyti lögð fram.
Starfsmaður stýrihóps um menntun fyrir alla Ragnar Þorsteinsson kynnir vinnu hópsins.

Fundi slitið - kl. 18:45.