Menntaráð

146. fundur 19. ágúst 2025 kl. 16:30 - 18:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Tryggvi Felixson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Bergþóra Þórhallsdóttir
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2309103 - Erindisbréf menntaráðs

Lagt fram til kynningar nýtt erindisbréf sem samþykkt var í bæjarráði 3. júlí 2025.
Erindisbréf lagt fram til kynningar.
Menntaráð felur menntasviði að vinna leiðbeiningar um hvernig það tryggi að menntaráð geti sinnt hlutverki sínu sem eftirlitsaðili skv. 11.gr. erindisbréfs. Þá er einnig óskað eftir nánari útskýringu á nokkrum liðum undir 11. gr. þar sem segir að hlutverk ráðsins sé að „stuðla að“.
Pálmi Þór Másson, bæjarritari, vék af fundi kl. 17:09.

Gestir

  • Pálmi Þór Másson, bæjarritari - mæting: 16:30

Almenn erindi

2.2508713 - Mat og eftirlit með grunnskólastarfi

Lykiltölur í skólastarfi lagðar fram.
Lykiltölur lagðar fram.

Almenn erindi

3.2508729 - Framtíðin í fyrsta sæti - grunnskólatillögur

Tilllögur í grunnskólamálum lagðar fram til kynningar.
Menntaráð samþykkir framlagðar tillögur í grunnskólamálum í 16 liðum með 6 greiddum atkvæðum. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir fulltrúi Pírata situr hjá.

Gestir

  • María Kristín Gylfadóttir - mæting: 17:50

Fundi slitið - kl. 18:30.