Menntaráð

151. fundur 04. nóvember 2025 kl. 16:30 - 18:30 í Vatnsendaskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska, aðalmaður boðaði forföll og Björn Þór Rögnvaldsson varaformaður, sat fundinn í hans stað.
  • Tryggvi Felixson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Bergþóra Þórhallsdóttir
  • Ingibjörg Ýr Pálmadóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.25101804 - Grunnskóladeild - réttindi og velferð nemenda í grunnskóla

Í kjölfar umræðu um réttindi og velferð nemenda á 150. fundi menntaráðs koma tveir sérfræðingar af grunnskóladeild og ræða úrvinnslu mála á vettvangi grunnskólans.
Kynning og umræður.

Gestir véku af fundi kl. 17:45.


Menntaráð þakkar fyrir góða og upplýsandi kynningu.

Gestir

  • Tryggvi Guðjón Ingason, sálfræðingur og verkefnastjóri skólaþjónustu - mæting: 17:00
  • Silja Dís Guðjónsdóttir, klínískur atferlisráðgjafi - mæting: 17:00

Almenn erindi

2.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Almenn erindi

3.22067452 - Menntaráð-fundaráætlun og ýmis gögn 2022-2026

Möguleg fundaráætlun fyrir vormisseri 2026 lögð fram til samþykktar.
Lagt fram.

Umræður.

Menntaráð samþykkir framlagða fundaáætlun menntaráðs út kjörtímabilið.

Fundi slitið - kl. 18:30.