Skólanefnd

37. fundur 12. desember 2011 kl. 17:15 - 19:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir formaður
  • Jens Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Sigurður Haukur Gíslason kennarafulltrúi
  • Erlendur H Geirdal foreldrafulltrúi
  • Guðrún Soffía Jónasdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1110093 - Fjárhagsáætlun grunnskóla 2012

Umræður

Almennar umræður um fjármál grunnskóla.

2.1110178 - Kostnaður foreldra við grunnskólagöngu barna sinna

Staða máls kynnt.

Fyrstu niðurstöður kynntar.

3.1101075 - Vinnugögn skólanefndar 2011

Vinna starfhóps kynnt.

Næstu skref við vinnu að skólastefnu kynnt.

4.1112065 - Agabrot nemenda og starfsfólks í grunnskólum

Kynnt samantekt grunnskóladeildar um hvernig brugðist skal við í málum sem tengjast agabrotum nemenda og starfsfólks í grunnskólum.

Minnisblað grunnskóladeildar lagt fram. Skólanefnd þakkar greinargóða lýsingu á verkefninu.

5.1112064 - Líðan nemenda í grunnskólum Kópavogs

Vinna grunnskóladeildar varðandi líðan nemenda kynnt.

Vinna grunnskóladeildar kynnt.

6.1112067 - Atvinnutengt nám fyrir nemendur í grunnskólum Kópavogs

Kynning.

Verkefni kynnt.

7.1112063 - Samstarf við HÍ - Þróunarverkefni - starfsendarannsóknir

Verkefni kynnt.

Frestað til næsta fundar.

8.1112124 - Rannsókn í grunnskólum 2011 - Matslistar sem meta stýrifærni

Beiðni um leyfi fyrir rannsókn í grunnskólum Kópavogs.

Skólanefnd veitir leyfi fyrir rannsókn.

9.1112130 - Rannsókn í grunnskólum 2011 - Hreyfing og heilsa íslenskra grunnskólabarna með þroskafrávik

Beiðni um leyfi fyrir rannsókn í grunnskólum Kópavogs.

Skólanefnd veitir leyfi fyrir rannsókn.

Fundi slitið - kl. 19:15.