Skólanefnd

50. fundur 05. nóvember 2012 kl. 17:15 - 19:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ásta Skæringsdóttir aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Jens Sigurðsson varafulltrúi
  • Lára Jóna Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigurður Haukur Gíslason kennarafulltrúi
  • Marta Kristín Sigurjónsdóttir foreldrafulltrúi
  • Guðmundur O Ásmundsson fulltrúi skólastjóra
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1210204 - Starfsáætlun Álfhólsskóla 2012-2013

Lögð fram.

Starfsáætlun samþykkt.

2.1210187 - Starfsáætlun Smáraskóla 2012-2013

Lögð fram.

Starfsáætlun samþykkt.

3.1210184 - Starfsáætlun Snælandsskóla 2012-2013

Lögð fram.

Starfsáætlun samþykkt.

4.1210183 - Starfsáætlun Vatnsendaskóla 2012-2013

Lögð fram.

Starfsáætlun samþykkt.

5.1210186 - Starfsáætlun Kársnesskóla 2012-2013

Lögð fram

Starfsáætlun samþykkt.

6.1210185 - Starfsáætlun Kópavogsskóla 2012-2013

Lögð fram

Starfsáætlun samþykkt.

7.1210203 - Starfsáætlun Lindaskóla 2012-2013

Lögð fram.

Starfsáætlun samþykkt.

8.1210202 - Starfsáætlun Salaskóla 2012-2013

Lögð fram.

Starfsáætlun samþykkt.

9.1211016 - Starfsáætlun Hörðuvallaskóla 2012-2013

Lögð fram til kynningar.

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 19. nóvember 2012.

10.1209170 - Eftirlit með mötuneytum grunnskóla þar sem eldað er á staðnum

Lagt fram til kynningar.

Málið rætt.

11.1203096 - Upplýsingatækni í grunnskólum

Lagt fram til kynningar og umræðu.

Málið rætt.

12.1101075 - Skólastefna Kópavogs

Drög að stefnu til umræðu.

Málið rætt.

Fundi slitið - kl. 19:15.