Skólanefnd

101. fundur 04. apríl 2016 kl. 17:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson varamaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Formaður skólanefndar Margrét Friðriksdóttir bauð nýja fulltrúa í skólanefnd velkomna sem eru Sverrir Óskarsson frá Bjartri framtíð og Birkir Jón Jónsson varafulltrúi Framsóknar.

1.1408250 - Málefni skólanefndar

Sverrir Óskarsson fulltrúi Bjartrar framtíðar var kosinn varaformaður skólanefndar með öllum greiddum atkvæðum.

2.1604023 - Umhverfismál Hörðuvallaskóli

Kynning á þróunarverkefni.
Encho Stoyanov, verkefnastjóri á umhverfissviði kynnti þróunarverkefni um umhverfismál í Hörðuvallaskóla.

3.1604020 - Menntasvið-stefna um sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla. Stuðningur við nemendur m.sérþarfir.

Drög að stefnu kynnt og lögð fram til umsagnar.
Ragnheiður Hermannsdóttir kynnti vinnu við stefnumótun og drög lögð fram til skólanefndarmanna til umsagnar.

4.1111518 - Aðalnámskrá grunnskóla - innleiðing í Kópavogi

Framhald umræðu um námsmat frá síðasta fundi skólanefndar.
Umræðu um mál sem frestað var frá síðasta fundi skólanefndar haldið áfram.
Birkir Jón Jónsson vék af fundi 18:50

5.1510602 - Dægradvöl-stefna

Kynning á vinnu við lengdan opnurtíma dægradvala og sumarúrræðum fyrir yngstu börnin í grunnskólum Kópavogs.
Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðstjóri menntasviðs gerði grein fyrir þeirri vinnu sem er í gangi.

Fundi slitið.