Skólanefnd

72. fundur 19. maí 2014 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
 • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
 • Marta Kristín Sigurjónsdóttir foreldrafulltrúi
 • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
 • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
 • Alexander Arnarson varafulltrúi
 • Sigríður Gísladóttir aðalfulltrúi
 • Friðþjófur Helgi Karlsson áheyrnarfulltrúi
 • Kristgerður Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Anna Birna Snæbjörnsdóttir ritari
Dagskrá

1.1405417 - Forvarnaverkefni grunnskólanna

Sérfræðiþjónustufulltrúi grunnskólanna kynnti vinnuna. Skólanefnd lýsir yfir ánægju sinni með verkefnið.

 

Erla Karlsdóttir vék af fundi kl. 18:05.

2.1405332 - Vinnuhópur um starfsemi dægradvala 2014

Kynning á starfi vinnuhópsins

Starf vinnuhópsins kynnt og rætt. Skólanefnd lýsir ánægju sinni með vinnu hópsins og þau verkefni sem fyrirhuguð eru. Óskað er eftir að verkefni vinnuhópsins verði kynnt nánar í nefndinni á síðari stigum.

3.1405106 - Styrkumsókn til kennslu í jóga og hugleiðslu í grunnskólum landsins

Frá Hugarfrelsi, dags. 2. maí, umsókn um styrk að upphæð 500.000,- kr. til jóga- og hugleiðslukennslu í skólum.
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar Skólanefndar á fundi sínum 8.maí 2014.

Skólanefnd getur ekki mælt með erindinu.

Fundi slitið - kl. 19:15.