16031125 - Sorphirða í Kóp - Framtíðarsýn
Kynning á tilraunaverkefni plastsöfnunar frá deildarstjóra gatnadeildar.
Umhverfis- og samgöngunefnd fagnar góðum árangri tilraunaverkefnis plastsöfnunar. Nefndin leggur til óbreytt fyrirkomulag flokkunar úrgangsefna í bláa tunnu og farið verði í útboð á meðhöndlun úrgangs í blárri tunnu í sveitarfélaginu.
Kostnaðarliðum vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð frestar afgreiðslu tillögunnar og óskar eftir kynningu umhverfissviðs á verkefninu.