Velferðarráð

38. fundur 14. janúar 2019 kl. 16:15 - 18:22 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.18081400 - Niðurstaða úttektar á félagslegri heimaþjónustu

Kynning
Velferðarráð þakkaði fyrir góða skýrslu sem mun fara í áframhaldandi kynningu.

Gestir

  • Lovísa Ólafsdóttir - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1801140 - Teymisfundir 2018

50. og 51. fundur 2018 lagðir fram til kynningar
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:18

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1901096 - Teymisfundir 2019

1. og 2. fundur 2019 lagðir fram til kynningar
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:18

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1901083 - Fyrirspurn um kvartanir vegna félagslegra leiguíbúða

Lagt fram til kynningar
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:18

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.1802188 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði 2018

Fundir 149 og 150 lagðir fram til kynningar
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:18

Ráðgjafa og íbúðadeild

6.1812760 - Úthlutunarhópur 2019

Fundur 151 lagður fram til kynningar
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:18

Þjónustudeild fatlaðra

7.1809029 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Lagt fram til afgreiðslu
Velferðarráð frestaði afgreiðslu og óskar umsagnar lögfræðideildar.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:44

Þjónustudeild fatlaðra

8.1812499 - Ferðaþjónusta fatlaðra.

Greint frá stöðu mála

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:44

Rekstrardeild

9.1811127 - Sérstakur húsnæðisstuðningur - Íbúðalánasjóður

Lagt fram til afgreiðslu
Velferðarráð samþykkti framlagðar breytingartillögur fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Gestir

  • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 18:10

Önnur mál

10.1812352 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2019

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að styrkja Bjarkarhlíð um 325.000,- krónur fyrir árið 2019.

Fundi slitið - kl. 18:22.