Velferðarráð

70. fundur 28. september 2020 kl. 16:15 - 17:38 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
 • Karen E. Halldórsdóttir formaður
 • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
 • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
 • Björg Baldursdóttir aðalmaður
 • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
 • Andrés Pétursson aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Almenn erindi

1.2003109 - Viðbrögð vegna COVID-19 á velferðarsviði

Verkefnastjóri kynnir stöðu mála.
Lagt fram.

Gestir

 • Sigríður Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

2.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 37. og 38. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

3.2009706 - Áfrýjun. Stuðningsþjónusta.

Áfrýjun dags. 28.09.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

4.1802491 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda.

Umsókn dags. 09.08.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir umsókn um endurnýjun leyfis til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

5.2009440 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda.

Umsókn dags. 03.09.2002, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkir umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

6.1910648 - Innra eftirlit í málefnum fatlaðra.

Endurnýjun á samningi um eftirlit með þjónustu við fatlað fólk. Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

7.20061347 - Eftirlit með faglegu starfi. Austurkór.

Úttektarskýrsla og fylgiskjöl lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

8.20061338 - Eftirlit með faglegu starfi. Dimmuhvarf.

Úttektarskýrsla og fylgiskjöl lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

9.2009699 - Eftirlit með faglegu starfi. Hörðukór.

Úttektarskýrsla og fylgiskjöl lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

10.2009701 - Eftirlit með faglegu starfi. Kópavogsbraut 5a.

Úttektarskýrsla og fylgiskjöl lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

11.2009702 - Eftirlit með faglegu starfi. Marbakkabraut.

Úttektarskýrsla og fylgiskjöl lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild fatlaðra

12.2009705 - Atvinnumál fatlaðs fólks. Framtíðaruppbygging.

Greinargerð deildarstjóra dags. 24.09.2020, ásamt skýrslu Vinnustaðateymis lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:33

Þjónustudeild aldraðra

13.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 27. - 31. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

14.1903670 - Þjónustusamningur vegna ráðningar félagsliða til starfa við Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Endurnýjun samstarfssamning við Heimahjúkrun höfuðborgarsvæðisins. Samningsdrög og greinargerð deildarstjóra dags. 22.09.2020 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

15.2006215 - Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2020. Styrkur félagsmálaráðuneytis

Lokaskýrsla dags. 23.09.2020 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Velferðarráð lýsir yfir ánægju með verkefnið og hvernig til tókst.

Fundi slitið - kl. 17:38.