Velferðarráð

87. fundur 28. júní 2021 kl. 16:17 - 17:18 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
 • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
 • Björg Baldursdóttir aðalmaður
 • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
 • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
 • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
 • Karen E. Halldórsdóttir formaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá
Fundinn sat einnig Sigrún Þórarinsdóttir, sviðsstjóri.

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.2106736 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Áfrýjun dags. 11.06.2021,ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:17

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.2106450 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Áfrýjun dags. 09.06.2021, ásamt þar til greindum fylgigögnum, lögð fram til afgreiðslu. Afgreiðslu var frestað á síðasta fundi velferðarráðs og frekari upplýsinga óskað.
Afgreiðslu frestað.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:17

Þjónustudeild fatlaðra

3.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 22. - 24. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:36

Þjónustudeild fatlaðra

4.210616321 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 25.05.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:36

Þjónustudeild fatlaðra

5.210616320 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 22.06.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:36

Þjónustudeild fatlaðra

6.2106272 - Stjórnsýsluúttekt framkvæmd laga nr.38/2018 um þjónustu við fatlað fólk

Svör velferðarsviðs Kópavogs við fyrirspurn Ríkisendurskoðunar vegna framkvæmdar laga nr. 38/2018 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:36

Þjónustudeild aldraðra

7.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 22.- 25. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

8.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs

Fundargerð 17. fundar lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

9.2011078 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19

16. stöðuskýrsla teymis lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:18.