Hafnarstjórn

Hafnarstjórn gætir hagsmuna Kópavogshafnar og hefur umsjón með fjármálum, rekstri, viðhaldi og nýbyggingum hafnarinnar. Fimm eru í hafnarstjórn og jafnmargir til vara. 

Hafnarstjórn gæti hagsmuna Kópavogshafnar, hefur ákvörðunarvald um rekstur hafnarinnar og veitir leyfi til starfsemi á hafnarsvæðunum. Hafnarstjórn gerir tillögur til bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál á hafnarsvæðum að lokinni umfjöllun skipulagsnefndar og skal fjalla um byggingamál á hafnarsvæðum áður en þau eru lögð fyrir bæjarstjórn.

Síðast uppfært 04. mars 2024