Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu

Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.

Nánar um vafrakökur

Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu

  • Stillingar
  • Vafrakökuyfirlýsing

Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.

Nánar um vafrakökur

Nauðsynlegar kökur

Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.

Stillingar

Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.

Tölfræðikökur

Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.

Markaðskökur

Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.

Aðrar kökur

Vafrakökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.

Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.

Nánar um vafrakökur

Nauðsynlegar kökur

Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.

Nauðsynlegar kökur
NafnLénSlóðRennur útMerki
PHPSESSIDwww.kopavogur.is/Vafra lokað

Cookie generated by applications based on the PHP language. This is a general purpose identifier used to maintain user session variables. It is normally a random generated number, how it is used can be specific to the site, but a good example is maintaining a logged-in status for a user between pages.

__oauth_redirect_detectoraccounts.livechatinc.com/1 klukkutímiÞriðji aðili

Used by LiveChat that provides online chat facility to the website.

__cf_bm.vimeo.com/1 klukkutímiÞriðji aðili

The __cf_bm cookie supports Cloudflare Bot Management by managing incoming traffic that matches criteria associated with bots. The cookie does not collect any personal data, and any information collected is subject to one-way encryption.

cookiehub.kopavogur.is/365 dagar

Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site.

_cfuvid.vimeo.com/Vafra lokaðÞriðji aðili

Used by Cloudflare WAF to distinguish individual users who share the same IP address and apply rate limits

Stillingar

Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.

Stillingar
NafnLénSlóðRennur útMerki
__lc_cid.accounts.livechatinc.com/v2/customer/token400 dagarÞriðji aðili

These cookies are set by LiveChat that provides online chat facility to the website.

__lc_cst.accounts.livechatinc.com/v2/customer/token400 dagarÞriðji aðili

Used by LiveChat to distinguish anonymously different visitors using LiveChat at different times in order to improve our service. For example, reconnect the last agent with who the customer has ever chatted.

vuid.vimeo.com/400 dagarÞriðji aðili

These cookies are used by the Vimeo video player on websites.

Tölfræðikökur

Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.

Tölfræðikökur
NafnLénSlóðRennur útMerki
nmstat.kopavogur.is/400 dagar

This cookie is used to help record visitors' use of the website. It is used to collect statistics about site usage such as when the visitor last visited the site. This information is then used to improve the user experience on the website. This Siteimprove Analytics cookie contains a randomly generated ID used to recognize the browser when a visitor reads a page. The cookie contains no personal information and is used only for web analytics.

_ga.kopavogur.is/400 dagar

Contains a unique identifier used by Google Analytics to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions.

_gid.kopavogur.is/1 dagur

Contains a unique identifier used by Google Analytics to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions.

_gat_*.kopavogur.is/1 klukkutími

Used by Google Analytics to throttle request rate (limit the collection of data on high traffic sites)

_pk_id.*www.kopavogur.is/393 dagar

Used by Matomo to store a few details about the user such as the unique visitor ID

_pk_ses.*www.kopavogur.is/1 klukkutími

Short lived cookies used by Matomo to temporarily store data for the visit

Markaðskökur

Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.

Markaðskökur
NafnLénSlóðRennur útMerki
_fbp.kopavogur.is/90 dagar

Facebook Pixel advertising first-party cookie. Used by Facebook to track visits across websites to deliver a series of advertisement products such as real time bidding from third party advertisers.

lastExternalReferrerTimePersistent

Detects how the user reached the website by registering their last URL-address.

lastExternalReferrerPersistent

Detects how the user reached the website by registering their last URL-address.

Aðrar kökur

Vafrakökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.

Aðrar kökur
NafnLénSlóðRennur útMerki
googleTranslatePersistent
Stillingar á vafrakökum
Fara í aðalefni
Forsíða
  • Íbúar
    • 0-6 ára börn
      • Dagforeldrar
        • Listi yfir dagforeldra
      • Leikskólar
        • Yfirlit yfir leikskóla
        • Spurningar og svör um leikskólamál
        • Reiknivél leikskólagjalda
      • Gæsluvellir
      • Barnavernd
      • Stuðningur við börn í skólastarfi
      • Frístundastyrkur
      • Tónlistarskólar
      • Farsæld barna
      • Áttan - uppeldisráðgjöf
      • Slysatryggingar í íþróttum og tómstundum
      • Heimgreiðslur
      • Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
        • Kvíðanámskeið fyrir börn og unglinga
        • Námskeið um uppeldi barna með ADHD
        • PMTO - foreldrafærni
    • Grunnskólaaldur
      • Grunnskólar
        • Yfirlit yfir grunnskóla
        • Mötuneyti
        • Spjaldtölvur í grunnskólum í Kópavogi
        • Skólavist í öðru sveitafélagi
        • Stuðningur í skóla fyrir alla
        • Sérdeildir - sérskólar - skólaakstur
        • Fyrir foreldra
        • Samfella í leik- og grunnskóla
      • Frístundir
        • Frístund í grunnskólum
        • Frístund - sumardvöl
        • Frístundaklúbburinn Hrafninn
        • Félagsmiðstöðvar unglinga
        • Molinn miðstöð unga fólksins
      • Frístundastyrkir
      • Barnavernd
      • Stuðningur við börn í skólastarfi
      • Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
      • Tónlistarskólar
      • Sumar í Kópavogi
        • Sumarfrístund
        • Hrafninn frístundaklúbbur
        • Gæsluvellir
      • Vinnuskóli
      • Farsæld barna
      • Áttan - uppeldisráðgjöf
      • Slysatryggingar í íþróttum og tómstundum
    • Ungmenni
      • Vinnuskóli
      • Tónlistarskólar
      • Molinn miðstöð unga fólksins
      • Frístundastyrkir
      • Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
      • Farsæld barna
      • Áttan - uppeldisráðgjöf
      • Slysatryggingar í íþróttum og tómstundum
      • Höfuð-Borgin
    • Okkar Kópavogur
      • Okkar Kópavogur - spurt og svarað
    • Heimili
      • Breytingar á húsnæði og lóð
      • Kortasjá og teikningar
      • Byggingamál
      • Vatnsveita
      • Vorhreinsun
      • Garðlönd
    • Fatlað fólk
      • Stuðnings- og stoðþjónusta
      • Hæfing, starfsþjálfun og vernduð vinna
      • Búseta og stuðningur
      • Akstursþjónusta
      • Skammtímadvöl
      • Styrkir til náms og tækjakaupa
      • Dvöl-Samfélagshús
      • Réttindagæsla
    • Eldra fólk
      • Akstursþjónusta eldra fólks
      • Heimaþjónusta
      • Virkni og Vellíðan
      • Heimsendur matur
      • Félagsstarf eldri borgara
      • Matur í félagsmiðstöðvum
      • Roðasalir
      • Færni- og heilsumat
    • Félagsleg úrræði
      • Félagslegar leiguíbúðir
      • Fjárhagsaðstoð
      • Reiknivél húsnæðisbóta
      • Húsnæðisbætur og sérstakur húsnæðisstuðningur
    • Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
    • Þjónustuver og neyðarsímar
      • Neyðarsímar
      • Opnunartímar
      • Þjónustumiðstöð
      • Alþingiskosningar 2024
  • Mannlíf
    • Sundlaugar
      • Gjaldskrá sundlauga í Kópavogi
      • Sundlaug Kópavogs
      • Salalaug
      • Sundlaugin Boðaþingi
    • Menning í Kópavogi
      • Menningarhúsin - MEKÓ
      • Ljóðstafur Jóns úr Vör
      • Styrkir úr lista- og menningarsjóði
      • Heiðurs- og bæjarlistamaður
        • Listi yfir heiðurslistamenn
      • Önnur menning
    • Íþróttabær
      • Íþróttamannvirki
      • Íþróttafélög
      • Frístundastyrkur
      • Sundlaugar
        • Gjaldskrá sundlauga í Kópavogi
        • Sundlaug Kópavogs
        • Salalaug
        • Sundlaugin Boðaþingi
      • Heilsueflandi samfélag
      • Íþróttakarl og kona
      • Virkni og vellíðan
    • Heilsueflandi samfélag
      • Lýðheilsa í Kópavogi
      • Lýðheilsustefna (PDF)
      • Göngu- og hjólastígar
    • Útivist
      • Opin svæði
      • Guðmundarlundur
      • Fróðleiksskilti
      • Hljóðgöngur
      • Hjóla- og göngustígar
      • Kópavogsgöngur
      • Áhugaverðir staðir
        • Kársnes
        • Digranes
        • Smárinn
        • Fífuhvammur
        • Vatnsendi
        • Vinabæir
      • Íþróttafélög í Kópavogi
    • Myndavefur
    • Kópavogur 70 ára
      • Afmælishátíð
  • Umhverfi
    • Skipulagsmál
      • Aðalskipulag
      • Deiliskipulag
        • Deiliskipulag Vatnsendahvarfs
      • Hverfisáætlun
      • Skipulag og framkvæmdaleyfi í kynningu
      • Skipulagsskilmálar
      • Svæðisskipulag
      • Þéttingarsvæði
      • Leiðbeiningar um breytingar á húsnæði/lóð
    • Byggingarmál
      • Byggingarfulltrúi
        • Eyðublöð byggingarfulltrúa
      • Byggingarteikningar
      • Fasteignagjöld
      • Fasteignaskráning
      • Landupplýsingar - kortasjá
      • Auglýsingar
        • Verslunar- og þjónustulóð við Dalveg 1 – leit að samstarfsaðilum
      • Lóðaleigusamningar
      • Lóðagjöld
      • Vatnsendahvarf
    • Sorp og endurvinnsla
      • Sorphirðudagatal
      • Flokkun matarleifa
      • Aðgengi og viðhald sorptunna
      • Flokkun í Kópavogi
      • Gjaldskrá sorphirðugjalda
    • Samgöngur
      • Almenningssamgöngur
      • Bílastæðasjóður
      • Göngu- og hjólastígar
      • Snjómokstur og hálkuvarnir
    • Útivist
    • Heilbrigðiseftirlit og dýrahald
    • Vatnsveita
    • Umhverfisviðurkenningar
    • Vorhreinsun
    • Garðlönd
  • Stjórnsýsla
    • Bæjarstjórn
      • Bæjarstjóri
      • Bæjarstjórn Kópavogs
        • Málefnasamningur 2022 -2026
        • Hagsmunaskrá
      • Bæjarfulltrúar
      • Varabæjarfulltrúar
      • Bæjarritari
      • Útsending bæjarstjórnar
        • Upptökur af fundum bæjarstjórnar
    • Nefndir og ráð
      • Bæjarráð
      • Menningar - og mannlífsnefnd
      • Kjörstjórn
      • Menntaráð
      • Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks
      • Skipulags- og umhverfisráð
      • Velferðar- og mannréttindaráð
      • Öldungaráð
      • Öll ráð og nefndir
    • Fundargerðir
      • Afgreiðslur byggingarfulltrúa
      • Bæjarstjórn
      • Bæjarráð
      • Forsætisnefnd
      • Upptökur af fundum bæjarstjórnar
      • Menningar - og mannlífsnefnd
      • Velferðar- og mannréttindaráð
    • Stjórnkerfið
      • Stjórnskipulag
        • Stjórnsýslusvið
        • Fjármálasvið
        • Menntasvið
        • Velferðarsvið
        • Umhverfissvið
      • Stefnur og samþykktir
        • Stefna Kópavogsbæjar
        • Bæjarmálasamþykkt
        • Barnasáttmálinn í Kópavogi
        • Heimsmarkmið í Kópavogi
        • Siðareglur bæjarfulltrúa
        • Erindisbréf
      • Lög og reglugerðir
        • Reglur umhverfissviðs
        • Reglur menntasviðs
        • Reglur stjórnsýslusviðs
        • Reglur velferðarsviðs
        • Persónuvernd
        • Lagasafn
        • Eftirlitsmyndavélar á vegum Kópavogsbæjar
      • Starfsfólk
      • Um vinnustaðinn
    • Laus störf
      • Almenn störf
      • Sumarstörf
      • Hlutastörf
    • Útgáfa og tölfræði
      • Ársskýrslur og áætlanir
      • Mánaðarskýrslur
      • Innkaup og útboð
      • Opið fjárhagsbókhald
      • Opin gögn
      • Rafrænir reikningar
      • Hvert fara peningarnir
    • Fyrir fjölmiðla
      • Auglýsingastyrkir
      • Merki Kópavogsbæjar
      • Myndir af bæjarfulltrúum
    • Fyrir starfsfólk
      • Fundarmannagátt
      • Vefpóstur
      • Vinnustund - viðverukerfi
      • Vefpóstur O365
      • Tölvupóstur
    • Þjónustugátt
  • Umsóknir og eyðublöð
Opna leitarbox
  • Opnunartímar
  • Fyrir starfsfólk
  • Þjónustugátt
  • Íslenska
  • English
  • Polski
Þessi síða hefur verið þýdd sjálfkrafa af Google. Við getum ekki ábyrgst að efnið hafi verið rétt þýtt
Forsíða / Stjórnarhættir
1.
Stjórnarhættir
2.
Samfélagið í Kópavogi
3.
Efnahagur
4.
Umhverfi
  • 1.1 Kópavogur
  • 1.2 Bæjarstjórn
  • 1.3 Stjórnun
  • 1.4 Stefnupýramídi
  • 1.5 Siðareglur
  • 1.6 Mannauður
  • 1.7 Stjórnunarkerfi
1.1
Kópavogur

Kópavogsbær er sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu sem liggur sunnan við Reykjavík og norðan við Garðabæ og á jafnframt landsvæði á Sandskeiðum og Húsfellsbruna. Bærinn dregur nafn sitt af voginum sunnan við Kársnes. Kópavogur er fjölmennastur þeirra bæja sem liggja í kringum Reykjavík og er jafnframt næstfjölmennasta sveitarfélag á Íslandi, með 39.810 íbúa í lok árs árs 2022 samkvæmt Hagstofu Íslands.

Íbúafjöldi eftir aldri

Bar chart with 7 bars.
The chart has 1 X axis displaying categories.
The chart has 1 Y axis displaying Fjöldi. Range: 0 to 10000.
Created with Highcharts 9.3.1FjöldiValmynd grafsinsÍbúafjöldi eftir aldri9.036​9.0363.535​3.5355.825​5.8255.487​5.4875.020​5.0204.412​4.4126.495​6.49517 ára og yngri18-24 ára25-34 ára35-44 ára45-54 ára55-64 ára65 ára og eldri02þús.4þús.6þús.8þús.10þús.
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"column","polar":false,"width":null},"title":{"text":"Íbúafjöldi eftir aldri"},"subtitle":{"text":""},"enable":1,"series":[{"name":"Fjöldi einstaklinga í aldurshópi","turboThreshold":0}],"plotOptions":{"series":{"dataLabels":{"enabled":true},"animation":false}},"data":{"csv":"\"Aldurshópur\";\"Fjöldi einstaklinga í aldurshópi \"\n\"17 ára og yngri\";9036\n\"18-24 ára\";3535\n\"25-34 ára\";5825\n\"35-44 ára\";5487\n\"45-54 ára\";5020\n\"55-64 ára\";4412\n\"65 ára og eldri\";6495","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":"Fjöldi"},"floor":500,"uniqueNames":true,"visible":true}],"legend":{"enabled":false},"credits":{"enabled":false},"xAxis":[{"visible":true,"type":"category"}],"pane":{"background":[]},"responsive":{"rules":[]}}

Höfuðstöðvar Kópavogsbæjar eru á Digranesvegi 1. Samfélagið í Kópavogi einkennist af ungum aldri bæjarins, staðsetningu hans og náttúru svæðisins. Í Kópavogi er mikið um verslun og þjónustu, sérstaklega í Smáranum og við Smiðjuveg. Nálægð bæjarins við höfuðborgina og ungur aldur byggðarinnar setur svip sinn á samfélagið í Kópavogi.

Í Kópavogi eru tvær stórar íþróttamiðstöðvar, þrjár sundlaugar og fjölmargir almenningsgarðar og útivistarsvæði, svo sem í Kópavogsdal, Fossvogsdal og við Elliðavatn. Mikill fjöldi barna á leikskólaaldri í Kópavogi taka þátt í öflugu leikskólastarfi í þeim leikskólum sem reknir eru í sveitarfélaginu en þeir eru alls tuttugu og einn. Kópavogsbær rekur einnig níu öfluga grunnskóla. Menntaskólinn í Kópavogi er eini framhaldsskólinn í Kópavogi.

1.2
Bæjarstjórn

Á myndinni eru frá vinstri í fremri röð Kolbeinn Reginsson, Sigrún Hulda Jónsdóttir, Bergljót Kristínsdóttir, Hjördís Ýr Johnson, Ásdís Kristjánsdóttir, Sigurbjörg Erla Egilsdóttir. Í aftari röð frá vinstri eru Helga Jónsdóttir, Orri Vignir Hlöðversson, Hannes Steindórsson, Theódóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir, Andri Steinn Hilmarsson.

Bæjarstjórn Kópavogs er skipuð 11 bæjarfulltrúum með fjölbreyttan bakgrunn en þeir eru kosnir hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn. Bæjarstjórn kýs síðan bæjarstjóra og skipar í ráð og nefndir bæjarins. Bæjarstjórn Kópavogs var í árslok 2022 skipuð ellefu fulltrúum úr sex framboðum, en meirihlutasamstarf er með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokki. Þessi meirihluti hefur verið starfandi frá síðasta ári þegar síðar var kosið til bæjarstjórnar.

Forseti bæjarstjórnar er Sigrún Hulda Jónsdóttir, Framsóknarflokki, bæjarstjóri Kópavogs er Ásdís Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, og formaður bæjarráðs er Orri Vignir Hlöðversson úr Framsóknarflokki. Í bæjarstjórn Kópavogs sitja við útgáfu þessarar skýrslu Andri Steinn Hilmarsson, Sjálfstæðisflokki, Ásdís Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki Bergljót Kristinsdóttir, Samfylkingu, Hannes Steindórsson, Sjálfstæðisflokki, Helga Jónsdóttir, Vinum Kópavogs, Hjördís Ýr Johnson, Sjálfstæðisflokki, Kolbeinn Reginsson, Vinum Kópavogs, Orri Vignir Hlöðversson, framsóknarflokki, Sigrún Hulda Jónsdóttir, framsóknarflokki, Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Pírötum, og Theódóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir, Viðreisn.

1.3
Stjórnun

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 eru sveitarfélög sjálfstæð stjórnvöld stjórnað af lýðræðislega kjörnum sveitarstjórnum í umboði íbúa sveitarfélagsins. Sveitarfélagið sinnir þeim verkefnum sem því eru falin lögum samkvæmt, m.a. varðandi fræðslu- og uppeldismál, félagsþjónustu, æskulýðs- og íþróttamál, menningarmál, hreinlætismál og umhverfismál. Jafnframt fylgir það kröfum sem gilda um starfsemi þess í öðrum lögum, s.s. stjórnsýslulögum, lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og lögum um opinber innkaup. Einnig eru í gildi siðareglur dags. 27. janúar 2015, sem settar hafa verið á grundvelli 29. gr. sveitarstjórnarlaga og aðgengilegar eru á heimasíðu sveitarfélagsins.

Bæjarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, annarra laga og bæjarmálasamþykkt. Bæjarstjórn hefur ákvörðunarvald um nýtingu tekjustofna, lántökur og ráðstöfun eigna og um framkvæmd verkefna sveitarfélagsins. Bæjarstjórn fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum bæjarins að svo miklu leyti sem bæjarstjórn hefur ekki falið öðrum slíka yfirstjórn.

Bæjarstjórn kýs fulltrúa í nefndir eftir því sem mælt er fyrir í lögum og bæjarmálasamþykkt. Slíkar nefndir teljast fastanefndir bæjarstjórnar. Kjörtímabil fastanefnda er hið sama og bæjarstjórnar, nema annað leiði af lögum eða samþykkt þessari. Að loknum bæjarstjórnarkosningum halda fastanefndir þó umboði sínu þar til nýkjörin bæjarstjórn hefur kjörið nýja nefnd í þeirra stað en með sömu takmörkunum valdheimilda og fyrri bæjarstjórn sætti að afloknum kosningum, sbr. 12. gr. og 2. mgr. 37. gr. sveitarstjórnarlaga.

Starfsemi Kópavogsbæjar er skipt í fimm svið: menntasvið, umhverfissvið, velferðarsvið, fjármálasvið og stjórnsýslusvið. Fjármálasvið og stjórnsýslusvið starfa þvert á önnur svið bæjarins.

Bæjarráð fer ásamt bæjarstjóra með framkvæmdastjórn og fjármálastjórn bæjarfélagsins að því leyti sem þessi mál eru ekki falin öðrum. Bæjarráð hefur eftirlit með stjórnsýslu sveitarfélagsins og fjármálastjórn þess, semur drög að fjárhagsáætlun og viðaukum við hana og leggur þau fyrir bæjarstjórn. Þá sér bæjarráð um að ársreikningar sveitarfélagsins séu samdir reglum samkvæmt og lagðir fyrir bæjarstjórn til meðferðar og afgreiðslu. Meðan bæjarstjórn er í sumarleyfi fer bæjarráð með sömu heimildir og bæjarstjórn hefur ella. Bæjarstjórn getur falið bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála, nema lög mæli fyrir á annan veg. Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarfélagsins og skal ekkert mál, er varðar hagsmuni þess, til lykta leitt án umsagnar hennar.

Kópavogsbær tekur þátt í rekstri byggðasamlaga um Strætó og Sorpu. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu Reykjavíkurborgar, Kópavogsbæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarneskaupstaðar, og rekur fyrirtækið strætisvagnakerfi sem nær til allra þessara sveitarfélaga og Akraness að auki. SORPA bs. er byggðasamlag í eigu Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Seltjarnarness, Mosfellsbæjar og Garðabæjar. Í stofnsamningi SORPU kemur fram að tilgangur byggðasamlagsins er að annast meðhöndlun úrgangs, sbr. lög nr. 55/2003, fyrir sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, sem öll eru stofnaðilar að því.

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið, Reykjavíkurborgar, Kópavogsbæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Garðabæjar, Seltjarnarnesskaupstaðar, Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps. Borgarlínan er afrakstur samvinnu innan SSH. Um er að ræða tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.

Samningur um hönnun á nýrri brú yfir Fossvog er hluti þeirrar vinnu en slíkur samningur var gerður af hálfu Vegagerðarinnar við EFLU og BEAM Architects á árinu þar sem félögin voru hlutskörpust í hönnunarsamkeppni Vegagerðarinnar um smíði brúarinnar.

1.4
Stefnupýramídi

Stefna Kópavogsbæjar felur í sér hlutverk, gildi og framtíðarsýn og yfirmarkmið úr Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Meira um stefnu Kópavogsbæjar á vefsíðu sveitarfélagsins og nánar um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna á heimsmarkmidin.is.

Kópavogsbær notar stefnumiðaða fjárhagsáætlunargerð við innleiðingu stefnu með þeim hætti að gerðar eru árlegar aðgerðaáætlanir sviða sem taka mið af stefnu Kópavogsbæjar og öðrum stefnum sem eru nánari útfærsla á heildarstefnunni. Aðgerðaáætlanir segja til um hvernig ætlunin er að koma stefnu í framkvæmd og þær fela í sér mælanleg markmið, mælikvarða og aðgerðir og eru innlegg í vinnu við fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins. Eftirfylgni með aðgerðaáætlunum sviða fer fram í upplýsingakerfinu DecideAct þar sem framgangur aðgerða og verkliða þeim tengdum eru skráð og mögulegt er að fylgjast með framvindu mælanlegra markmiða. Yfirlit yfir framvindu aðgerðaáætlana má finna í upplýsingakerfinu Nightingale sem upplýsingatæknideild Kópavogs hannaði. Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hefur verið samþætt inn í aðgerðaáætlanir eftir því sem við á.

1.5
Siðareglur

Kópavogsbær var fyrst sveitarfélaga á Íslandi til þess að setja sér siðareglur árið 2009 en þær voru endurskoðaðar og samþykktar einróma árið 2015. Markmið reglnanna er að skilgreina það hátterni sem ætlast er til að kjörnir fulltrúar sýni af sér við störf sín fyrir hönd Kópavogsbæjar og upplýsa íbúa um þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Þar er meðal annars að finna ákvæði um hagsmunaárekstra kjörinna fulltrúa þ.e. þegar kjörinn fulltrúi hefur beinna eða óbeinna hagsmuna að gæta í máli er ræðast skal í nefndum eða bæjarstjórn eða bæjarráði og skal hann greina frá því, sjá nánar.

Samskiptareglur kjörinna fulltrúa eru ásamt siðareglum kynntar öllum kjörnum fulltrúum. Í samskiptareglum kemur m.a. fram að kjörnir fulltrúar megi ekki beita réttindum eða aðstöðu sem fylgir embætti þeirra í þágu einkahagsmuna eða annarra í því skyni að geta notið af því hagsbóta. Ekki er um að ræða nein staðfest atvik um slíkt innan Kópavogsbæjar eða starfsmanna sveitarfélagsins á árinu. Sjá nánar samskiptareglur kjörinna fulltrúa.

1.6
Mannauður

Kópavogsbær er annað stærsta sveitarfélag landsins og stór atvinnurekandi. Starfsfólk bæjarins árið 2022 var rúmlega þrjú þúsund, og þar af voru 76,3% konur, 23,6% karlar og 0,1% kynsegin. Starfsfólk í grunn- og leikskólum og velferðarþjónustu voru stærstu hóparnir.

Kynjaskipting

Pie chart with 3 slices.
Created with Highcharts 9.3.1Valmynd grafsinsKynjaskiptingKarlar​23.6%​Karlar​23.6%Konur​76.3%​Konur​76.3%Kynsegin​0.1%​Kynsegin​0.1%Highcharts.com
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"pie","width":785},"title":{"text":"Kynjaskipting"},"subtitle":{"text":""},"enable":1,"series":[{"name":"Hlutfall","turboThreshold":0,"marker":{"enabled":false},"dataLabels":{"format":"ࡴspan style=\"font-size: 10px;font-weight:normal\"ࡳ{key}ࡴ/spanࡳࡴbr/ࡳ{point.y}%"}}],"plotOptions":{"series":{"dataLabels":{"enabled":true},"animation":false}},"data":{"csv":"\"Kyn\";\"Hlutfall\"\n\"Karlar\";\"23,6\"\n\"Konur\";\"76,3\"\n\"Kynsegin\";\"0,1\"","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"labels":{"format":"{value} %"},"title":{}}],"colors":["#7cb5ec","#e65100","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"],"xAxis":[{"labels":{"format":"{value} %"}}],"pane":{"background":[]},"responsive":{"rules":[]}}

 

Á sumrin bætist stór hópur ungmenna við en þá tekur til starfa Vinnuskóli Kópavogs sem er fyrir ungmenni yngri en 18 ára. Auk þess koma til starfa ungmenni 18 ára og eldri sem fara í margvísleg sumarstörf fyrir bæinn. Stærsta fagsvið Kópavogsbæjar á árinu 2022 var menntasvið en þar störfuðu 65,1% alls starfsfólks. Annað stærsta sviðið er velferðarsvið en þar störfuðu 27,5% starfsfólks.

Hlutfall starfsmanna á hverju sviði

Pie chart with 5 slices.
Created with Highcharts 9.3.1Valmynd grafsinsHlutfall starfsmanna á hverju sviðiFjármálasvið​0.8%​Fjármálasvið​0.8%Menntasvið​65.1%​Menntasvið​65.1%Stjórnsýslusvið​4.3%​Stjórnsýslusvið​4.3%Umhverfissvið​2.4%​Umhverfissvið​2.4%Velferðarsvið​27.5%​Velferðarsvið​27.5%Highcharts.com
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"pie"},"title":{"text":"Hlutfall starfsmanna á hverju sviði"},"subtitle":{"text":""},"enable":1,"series":[{"name":"Hlutfall af heild","turboThreshold":0,"dataLabels":{"format":"ࡴspan style=\"font-size: 10px;font-weight:normal\"ࡳ{key}ࡴ/spanࡳࡴbr/ࡳ{point.y}%"}}],"data":{"csv":"\"Svið\";\"Hlutfall af heild\"\n\"Fjármálasvið\";\"0,8\"\n\"Menntasvið\";\"65,1\"\n\"Stjórnsýslusvið\";\"4,3\"\n\"Umhverfissvið\";\"2,4\"\n\"Velferðarsvið\";\"27,5\"","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":""}}],"colors":["#7cb5ec","#e65100","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"],"pane":{"background":[]},"responsive":{"rules":[]}}

 

Stærsti aldurshópur starfsfólks er á aldrinum 25 – 34 ára eða alls 25,5% starfsfólks.

Hlutfall starfsmanna eftir aldurshópi

Pie chart with 6 slices.
Created with Highcharts 9.3.1Valmynd grafsinsHlutfall starfsmanna eftir aldurshópi17-24 ára​17-24 ára25-34 ára​25-34 ára35-44 ára​35-44 ára45-54 ára​45-54 ára55-64 ára​55-64 ára65 ára og eldri​65 ára og eldriHighcharts.com
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"pie"},"title":{"text":"Hlutfall starfsmanna eftir aldurshópi"},"subtitle":{"text":""},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Hlutfall af heild","turboThreshold":0}],"plotOptions":{"series":{"animation":false}},"data":{"csv":"\"Aldur\";\"Hlutfall af heild\"\n\"17-24 ára\";\"18,5\"\n\"25-34 ára\";\"25,5\"\n\"35-44 ára\";\"19,9\"\n\"45-54 ára\";\"17,4\"\n\"55-64 ára\";\"14,7\"\n\"65 ára og eldri\";\"3,9\"","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":""}}],"colors":["#7cb5ec","#e65100","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"]}

 

Konur voru í meirihluta allra aldurshópa, langflestar eða yfir 80% þó í aldurshópi 30-50 ára.

Hlutfall í aldurshóp eftir kyni

Bar chart with 3 data series.
The chart has 1 X axis displaying categories.
The chart has 1 Y axis displaying Hlutfall í aldurshóp. Range: 0 to 100.
Created with Highcharts 9.3.1Hlutfall í aldurshópValmynd grafsinsHlutfall í aldurshóp eftir kyniKonur í aldurshóp %Karlar í aldurshóp %Kynsegin í aldurshóp %Yngri en 30 ára30-50 áraEldri en 50 ára020406080100Highcharts.com
End of interactive chart.
{"chart":{"type":"column","polar":false,"width":872},"title":{"text":"Hlutfall í aldurshóp eftir kyni "},"subtitle":{"text":""},"exporting":{},"enable":1,"series":[{"name":"Konur í aldurshóp %","turboThreshold":0},{"name":"Karlar í aldurshóp %","turboThreshold":0},{"name":"Kynsegin í aldurshóp %","turboThreshold":0}],"plotOptions":{"series":{"animation":false}},"data":{"csv":"\"Aldurshópur\";\"Konur í aldurshóp %\";\"Karlar í aldurshóp %\";\"Kynsegin í aldurshóp %\"\n\"Yngri en 30 ára\";68.4;10.5;0\n\"30-50 ára\";78.7;8.7;0.1\n\"Eldri en 50 ára\";82.6;4.5;0","googleSpreadsheetKey":false,"googleSpreadsheetWorksheet":false},"yAxis":[{"title":{"text":"Hlutfall í aldurshóp"}}],"colors":["#7cb5ec","#ef6c00","#90ed7d","#f7a35c","#8085e9","#f15c80","#e4d354","#2b908f","#f45b5b","#91e8e1"]}

 

Stefnur Kópavogs á sviði mannauðsmála hafa það að markmiði að tryggja gott og heilbrigt starfsumhverfi, stuðla að heilsueflingu á starfsstöðum bæjarins, og samræma starf- og fjölskyldulíf. Í starfsmannastefnuKópavogsbæjar kemur fram að markmið bæjarins sé að rækta sem best þann mannauð sem í starfsfólki hans býr.

Kópavogsbær öðlaðist á síðasta ári jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST85 og lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna 2020 nr. 150 29. desember. Megintilgangur jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna hjá Kópavogsbæ. Meginmarkmið jafnlaunastefnu Kópavogsbæjar er að allar launaákvarðanir skuli vera gegnsæjar, málefnalegar, skjalfestar og rekjanlegar. Markmið Kópavogsbæjar er að vera vinnustaður þar sem starfsfólk fær jöfn tækifæri í starfi. Jafnréttissjónarmið eru metin til jafns við önnur sjónarmið við ráðningar t.d. að auglýsa öll störf óháð kyni og stuðla þannig að jafnari kynjaskiptingu innan starfsgreina.

Hjá Kópavogsbæ er launamunur kynja var mælanlegur á grunnlaun árin 2021 og 2022, en þegar persónuálgai er bætt við þá er munur um 1,1% árið 2021 þar sem hallar á karla en mælist undir viðmiðunarmörkum árið 2022. Þegar regluleg laun eru greind þá má sjá að munurinn var töluverður eða 6,32 % sem hallaði á konur árði 2021 en lækkaði um 1,82% milli ára niður í 4,5% halla á konur.

Það má því sjá að jafnlaunakerfið er að virka og er að ná að lagfæra launamun kynja hjá Kópavogsbæ og vonir standa til að ná þessum launamun niður töluvert fyrir næstu útekt.

Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogs er byggð á jafnræðisreglu Stjórnarskrárinnar og miðar að því að allir fái notið mannréttinda án tillits til kyns, uppruna, þjóðernis, litarháttar, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar, aldurs, efnahags, ætternis, fötlunar, heilsufars eða annarrar stöðu.

Kópavogsbær leggur rækt við menntunarmál starfsfólks svo hagnýt og fræðileg þekking sé ætíð í samræmi við kröfur tímans. Umsjón með símenntun starfsfólks er í höndum mannauðsdeildar og í nánu samstarfi við sviðsstjóra og stéttarfélög.

Kópavogsbær hefur sett sér það markmið að vera slysalaus vinnustaður. Til þess að svo megi verða þarf að efla öryggisvitund starfsfólks og stuðla að öflugri öryggismenningu. Starfsemi bæjarfélagsins gerir ráð fyrir að öllum kröfum sé fylgt eftir samkvæmt lögum og reglugerðum og að sífellt sé unnið að endurbótum sem stuðla að auknu öryggi allra. Í öryggisstefnu bæjarins kemur fram að á öllum vinnustöðum séu til staðar virkar öryggisnefndir og starfsfólk bæjarins vinni eftir samþykkt um öryggismál.

1.7
Stjórnunarkerfi

Stjórnsýsla Kópavogs starfar í samræmi við ISO 9001 staðalinn og hefur gæðakerfi bæjarins hlotið utanaðkomandi vottun undanfarin ár. Með öflugu stjórnunarkerfi gæða vill Kópavogsbær vera í fararbroddi í þjónustu við íbúa bæjarins og aðra þá sem þurfa að nýta þjónustu hans. Það er einnig liður í því að koma á gegnsærri stjórnsýslu sem tryggir öllum sama rétt til þjónustu og að viðskiptavinir með sömu þarfir fái sömu afgreiðslu. Hér má sjá gæðastefnu Kópavogsbæjar.

Innkaup eru stór þáttur í starfsemi bæjarins. Um innkaupin gilda lög og reglur sem ber að fylgja. Innkaupastefna Kópavogsbæjar byggir á heildarstefnu sveitarfélagsins og samanstendur af hlutverki, framtíðarsýn, gildum og yfirmarkmiðum sem eru fengin úr Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Stefnan tekur mið af gæðastefnu og stefnu fjármálasviðs ásamt því að hafa aðrar stefnur og áætlanir Kópavogsbæjar til hliðsjónar. Markmið innkaupastefnu er að tryggja að innkaup séu samkvæmt lögum og reglum um opinber innkaup auk þess að vera ábyrg, hagkvæm, vistvæn, heiðarleg og gagnsæ. Innkaupareglur voru gefnar út á árinu 2022. 

 

Skjalastefna Kópavogsbæjar er gerð með hliðsjón af heildarstefnu Kópavogsbæjar. Tilgangur skjalastefnunnar er að uppfylla kröfur sem gerðar eru til skjalastjórnar samkvæmt lögum og reglugerðum og að tryggja kerfisbundna stjórnun, örugga meðferð og varðveislu opinberra skjala.

Kópavogsbær leitast einnig við að uppfylla í hvívetna þá persónuverndarlöggjöf sem er í gildi hverju sinni og leggur áherslu á að öll vinnsla persónuupplýsinga fari fram í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga. Nánar um persónuvernd í Kópavogsbæ.

Mælaborð barna er þróunarverkefni sem unnið var að í samstarfi við UNICEF og félagsmálaráðuneytið og er því ætlað að tryggja betri yfirsýn yfir velferð barna á Íslandi. Verkefnið fékk alþjóðleg verðlaun UNICEF fyrir framúrskarandi lausnir og nýsköpun í nærumhverfi barna. Haldið er utan um vísitölurnar og mælaborðið í hugbúnaðinum Nightingale.

 

Heimsmarkmiðavísitala Kópavogs sýnir stöðu innleiðingar Heimsmarkmiðanna sem lið í innleiðingu á stefnu Kópavogsbæjar. Uppbygging vísitölunnar samanstendur af 15 víddum þar sem hver og ein vídd svarar til eins Heimsmarkmiðs. Þessar 15 víddir spanna 36 þætti sem bæjarstjórn Kópavogs hefur sett sem yfirmarkmið en þau eiga sér jafnframt samsvörun í undirmarkmiðum Heimsmarkmiðanna.

Vísitalan fær gildi á bilinu 0-100 sem segir til um hversu nálægt Kópavogsbær er því að ná Heimsmarkmiðunum. Jafnframt fær hver vídd, hver þáttur og hver mælikvarði gildi á bilinu 0-100. Með því má auðveldlega skoða hvar vantar uppá að markmiðunum sé náð og hvort og hversu hratt sveitarfélagið sé að nálgast þau. Mögulegt er að skoða nánar þá þætti sem liggja á bak við mælingarnar. Vísitalan er vistuð í upplýsingakerfi sem upplýsingatæknideild Kópavogs hefur þróað sérstaklega síðustu ár og ber nafnið Nightingale.

Á árinu 2022 tók Kópavogsbær þátt í samráðsvettvangi ríkis og sveitarfélaga um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna ásamt Hagstofu Íslands sem annar fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga. Á þeim vettvangi var mótuð verkfærakista um innleiðingu Heimsmarkmiðanna fyrir sveitarfélög og lokið var við að móta samræmda mælikvarða vegna innleiðingar sveitarfélaga á Heimsmarkmiðunum. Þar var meðal annars horft til reynslu Kópavogsbæjar í þeim efnum.

Kópavogur hefur í nokkur ár tekið þátt í alþjóðlegu verkefni OECD um innleiðingu á Heimsmarkmiðum SÞ og þróun mælikvarða sem tengjast innleiðingunni. Í skýrslu sem gefin var út haustið 2020 kom fram að lífsgæði íbúa Kópavogs séu góð miðað við aðrar þjóðir. Brugðist hefur verið við ábendingum er bárust frá OECD um starfsemi sveitarfélagsins.

Fara efst
á síðu
Heim
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Ástæða



Takk fyrir!

Ábending þín er móttekin

Opna / loka snjalltækjavalmynd
  • Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
  • 441 0000
  • kopavogur@kopavogur.is
  • Opnunar- og símatímar
  • Sjá kort
  • Starfsfólk
  • Kt. 700169-3759
  • Fundarmannagátt

Venjulegt útlit Breyta stillingum
Heim
  • Íslenska
  • English
  • Polski
  • NextÍbúar
  • NextMannlíf
  • NextUmhverfi
  • NextStjórnsýsla
  • Umsóknir og eyðublöð
  • Opnunartímar
  • Fyrir starfsfólk
  • Þjónustugátt
PrevÍbúar
  • Next0-6 ára börn
  • NextGrunnskólaaldur
  • NextUngmenni
  • NextOkkar Kópavogur
  • NextHeimili
  • NextFatlað fólk
  • NextEldra fólk
  • NextFélagsleg úrræði
  • Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
  • NextÞjónustuver og neyðarsímar
Prev0-6 ára börn
  • NextDagforeldrar
  • NextLeikskólar
  • Gæsluvellir
  • Barnavernd
  • Stuðningur við börn í skólastarfi
  • Frístundastyrkur
  • Tónlistarskólar
  • Farsæld barna
  • Áttan - uppeldisráðgjöf
  • Slysatryggingar í íþróttum og tómstundum
  • Heimgreiðslur
  • NextNámskeið fyrir börn og fjölskyldur
PrevDagforeldrar
  • Listi yfir dagforeldra
PrevLeikskólar
  • Yfirlit yfir leikskóla
  • Spurningar og svör um leikskólamál
  • Reiknivél leikskólagjalda
PrevNámskeið fyrir börn og fjölskyldur
  • Kvíðanámskeið fyrir börn og unglinga
  • Námskeið um uppeldi barna með ADHD
  • PMTO - foreldrafærni
PrevGrunnskólaaldur
  • NextGrunnskólar
  • NextFrístundir
  • Frístundastyrkir
  • Barnavernd
  • Stuðningur við börn í skólastarfi
  • Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
  • Tónlistarskólar
  • NextSumar í Kópavogi
  • Vinnuskóli
  • Farsæld barna
  • Áttan - uppeldisráðgjöf
  • Slysatryggingar í íþróttum og tómstundum
PrevGrunnskólar
  • Yfirlit yfir grunnskóla
  • Mötuneyti
  • Spjaldtölvur í grunnskólum í Kópavogi
  • Skólavist í öðru sveitafélagi
  • Stuðningur í skóla fyrir alla
  • Sérdeildir - sérskólar - skólaakstur
  • Fyrir foreldra
  • Samfella í leik- og grunnskóla
PrevFrístundir
  • Frístund í grunnskólum
  • Frístund - sumardvöl
  • Frístundaklúbburinn Hrafninn
  • Félagsmiðstöðvar unglinga
  • Molinn miðstöð unga fólksins
PrevSumar í Kópavogi
  • Sumarfrístund
  • Hrafninn frístundaklúbbur
  • Gæsluvellir
PrevUngmenni
  • Vinnuskóli
  • Tónlistarskólar
  • Molinn miðstöð unga fólksins
  • Frístundastyrkir
  • Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
  • Farsæld barna
  • Áttan - uppeldisráðgjöf
  • Slysatryggingar í íþróttum og tómstundum
  • Höfuð-Borgin
PrevOkkar Kópavogur
  • Okkar Kópavogur - spurt og svarað
PrevHeimili
  • Breytingar á húsnæði og lóð
  • Kortasjá og teikningar
  • Byggingamál
  • Vatnsveita
  • Vorhreinsun
  • Garðlönd
PrevFatlað fólk
  • Stuðnings- og stoðþjónusta
  • Hæfing, starfsþjálfun og vernduð vinna
  • Búseta og stuðningur
  • Akstursþjónusta
  • Skammtímadvöl
  • Styrkir til náms og tækjakaupa
  • Dvöl-Samfélagshús
  • Réttindagæsla
PrevEldra fólk
  • Akstursþjónusta eldra fólks
  • Heimaþjónusta
  • Virkni og Vellíðan
  • Heimsendur matur
  • Félagsstarf eldri borgara
  • Matur í félagsmiðstöðvum
  • Roðasalir
  • Færni- og heilsumat
PrevFélagsleg úrræði
  • Félagslegar leiguíbúðir
  • Fjárhagsaðstoð
  • Reiknivél húsnæðisbóta
  • Húsnæðisbætur og sérstakur húsnæðisstuðningur
PrevÞjónustuver og neyðarsímar
  • Neyðarsímar
  • Opnunartímar
  • Þjónustumiðstöð
  • Alþingiskosningar 2024
PrevMannlíf
  • NextSundlaugar
  • NextMenning í Kópavogi
  • NextÍþróttabær
  • NextHeilsueflandi samfélag
  • NextÚtivist
  • Myndavefur
  • NextKópavogur 70 ára
PrevSundlaugar
  • Gjaldskrá sundlauga í Kópavogi
  • Sundlaug Kópavogs
  • Salalaug
  • Sundlaugin Boðaþingi
PrevMenning í Kópavogi
  • Menningarhúsin - MEKÓ
  • Ljóðstafur Jóns úr Vör
  • Styrkir úr lista- og menningarsjóði
  • NextHeiðurs- og bæjarlistamaður
  • Önnur menning
PrevHeiðurs- og bæjarlistamaður
  • Listi yfir heiðurslistamenn
PrevÍþróttabær
  • Íþróttamannvirki
  • Íþróttafélög
  • Frístundastyrkur
  • NextSundlaugar
  • Heilsueflandi samfélag
  • Íþróttakarl og kona
  • Virkni og vellíðan
PrevSundlaugar
  • Gjaldskrá sundlauga í Kópavogi
  • Sundlaug Kópavogs
  • Salalaug
  • Sundlaugin Boðaþingi
PrevHeilsueflandi samfélag
  • Lýðheilsa í Kópavogi
  • Lýðheilsustefna (PDF)
  • Göngu- og hjólastígar
PrevÚtivist
  • Opin svæði
  • Guðmundarlundur
  • Fróðleiksskilti
  • Hljóðgöngur
  • Hjóla- og göngustígar
  • Kópavogsgöngur
  • NextÁhugaverðir staðir
  • Íþróttafélög í Kópavogi
PrevÁhugaverðir staðir
  • Kársnes
  • Digranes
  • Smárinn
  • Fífuhvammur
  • Vatnsendi
  • Vinabæir
PrevKópavogur 70 ára
  • Afmælishátíð
PrevUmhverfi
  • NextSkipulagsmál
  • NextByggingarmál
  • NextSorp og endurvinnsla
  • NextSamgöngur
  • Útivist
  • Heilbrigðiseftirlit og dýrahald
  • Vatnsveita
  • Umhverfisviðurkenningar
  • Vorhreinsun
  • Garðlönd
PrevSkipulagsmál
  • Aðalskipulag
  • NextDeiliskipulag
  • Hverfisáætlun
  • Skipulag og framkvæmdaleyfi í kynningu
  • Skipulagsskilmálar
  • Svæðisskipulag
  • Þéttingarsvæði
  • Leiðbeiningar um breytingar á húsnæði/lóð
PrevDeiliskipulag
  • Deiliskipulag Vatnsendahvarfs
PrevByggingarmál
  • NextByggingarfulltrúi
  • Byggingarteikningar
  • Fasteignagjöld
  • Fasteignaskráning
  • Landupplýsingar - kortasjá
  • NextAuglýsingar
  • Lóðaleigusamningar
  • Lóðagjöld
  • Vatnsendahvarf
PrevByggingarfulltrúi
  • Eyðublöð byggingarfulltrúa
PrevAuglýsingar
  • Verslunar- og þjónustulóð við Dalveg 1 – leit að samstarfsaðilum
PrevSorp og endurvinnsla
  • Sorphirðudagatal
  • Flokkun matarleifa
  • Aðgengi og viðhald sorptunna
  • Flokkun í Kópavogi
  • Gjaldskrá sorphirðugjalda
PrevSamgöngur
  • Almenningssamgöngur
  • Bílastæðasjóður
  • Göngu- og hjólastígar
  • Snjómokstur og hálkuvarnir
PrevStjórnsýsla
  • NextBæjarstjórn
  • NextNefndir og ráð
  • NextFundargerðir
  • NextStjórnkerfið
  • NextLaus störf
  • NextÚtgáfa og tölfræði
  • NextFyrir fjölmiðla
  • NextFyrir starfsfólk
  • Þjónustugátt
PrevBæjarstjórn
  • Bæjarstjóri
  • NextBæjarstjórn Kópavogs
  • Bæjarfulltrúar
  • Varabæjarfulltrúar
  • Bæjarritari
  • NextÚtsending bæjarstjórnar
PrevBæjarstjórn Kópavogs
  • Málefnasamningur 2022 -2026
  • Hagsmunaskrá
PrevÚtsending bæjarstjórnar
  • Upptökur af fundum bæjarstjórnar
PrevNefndir og ráð
  • Bæjarráð
  • Menningar - og mannlífsnefnd
  • Kjörstjórn
  • Menntaráð
  • Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks
  • Skipulags- og umhverfisráð
  • Velferðar- og mannréttindaráð
  • Öldungaráð
  • Öll ráð og nefndir
PrevFundargerðir
  • Afgreiðslur byggingarfulltrúa
  • Bæjarstjórn
  • Bæjarráð
  • Forsætisnefnd
  • Upptökur af fundum bæjarstjórnar
  • Menningar - og mannlífsnefnd
  • Velferðar- og mannréttindaráð
PrevStjórnkerfið
  • NextStjórnskipulag
  • NextStefnur og samþykktir
  • NextLög og reglugerðir
  • Starfsfólk
  • Um vinnustaðinn
PrevStjórnskipulag
  • Stjórnsýslusvið
  • Fjármálasvið
  • Menntasvið
  • Velferðarsvið
  • Umhverfissvið
PrevStefnur og samþykktir
  • Stefna Kópavogsbæjar
  • Bæjarmálasamþykkt
  • Barnasáttmálinn í Kópavogi
  • Heimsmarkmið í Kópavogi
  • Siðareglur bæjarfulltrúa
  • Erindisbréf
PrevLög og reglugerðir
  • Reglur umhverfissviðs
  • Reglur menntasviðs
  • Reglur stjórnsýslusviðs
  • Reglur velferðarsviðs
  • Persónuvernd
  • Lagasafn
  • Eftirlitsmyndavélar á vegum Kópavogsbæjar
PrevLaus störf
  • Almenn störf
  • Sumarstörf
  • Hlutastörf
PrevÚtgáfa og tölfræði
  • Ársskýrslur og áætlanir
  • Mánaðarskýrslur
  • Innkaup og útboð
  • Opið fjárhagsbókhald
  • Opin gögn
  • Rafrænir reikningar
  • Hvert fara peningarnir
PrevFyrir fjölmiðla
  • Auglýsingastyrkir
  • Merki Kópavogsbæjar
  • Myndir af bæjarfulltrúum
PrevFyrir starfsfólk
  • Fundarmannagátt
  • Vefpóstur
  • Vinnustund - viðverukerfi
  • Vefpóstur O365
  • Tölvupóstur